Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 275 sjúklings, ber greiðsluaðila að umbuna lækninum með viðeigandi greiðslu. 9. Greiðsla fyrir læknisþjónustu ætti að taka mið af þeirri þjónustu, sem veitt er og hana ætti ekki að ákvarða eingöngu eftir fjáhagsstöðu opinberra greiðsluaðila né með einhliða ákvörðun ríkisstjórnar og hún þarf að vera þannig að umboðsaðilar lækna geti goldið jáyrði sitt við. 10. Endurskoðun á þjónustu læknis í því skyni að tryggja gæði eða könnun á notkun á þjónustu bæði að því er varðar hversu oft hún er notuð og kostnað við hana, ættu læknar einir að framkvæma og þessi atriði ætti að bera saman við staðla á sama svæði eða héraði fremur en landsmeðaltal. 11. í þágu æðri hagsmuna sjúklinga ættu engar hömlur að vera á rétti læknisins til þess að ávísa lyfjum eða mæla fyrir um hverja aðra þá meðferð, sem telst viðeigandi samkvæmt þeim stöðlum læknisfræðinnnar sem gilda á hverjum tíma. 12. Lækninn ber að hvetja til þess að taka þátt í hverri þeirri iðju, sem miðar að því að auka þekkingu hans og efla virðingu hans í starfi. patient, remunerating authority must adequately compensate the physician. 9. The remuneration of medical services should take into consideration the services rendered and should not entirely be fixed according to the financial status of the paying authority or as a result of unilateral government decisions and should be acceptable to the agency which represents the medical profession. 10. The review of physicians services for the purpose of quality safeguards or the utilization of services both as to the number and cost, should be carried out by physicians only and should be measured against local or regional rather than national standards. 11. In the higher interest of the patient there should be no restriction of the physician’s right to perscribe drugs or any other treatment deemed appropriate by current medical standards. 12. The physician should be encouraged to participate in any activity directed toward improving his knowledge and status in this professional life.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.