Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 289 (læknisfræðirannsóknum sem ekki eru af klínískum toga). 5. Enda þótt hægt sé að líta svo á, að grunnreglurnar í »Helsinki 11« hafi alhliða gildi, hlýtur óhjákvæmilega að vera mismunandi háttur hafður á við beitingu þeirra við mismunandi og sérstæðar aðstæður. Tilgangur þessara viðmiðunarreglna er þar af leiðandi ekki sá, að endurtaka eða breyta þessum grunnreglum, heldur að benda á það, hvernig þeim verður beitt við sérstæðar aðstæður margra tækniþróunarríkja. Sérstök áhersla er lögð á takmarkanir aðferða við öflun formlegs samþykkis byggðu á vitneskju og fjallað er um viðfangsefni sem eru sérstæð fyrir rannsóknir tengdar samfélögum fremur en einstaklingum. SAMÞYKKI ÞÁTTTAKENDA 6. »Helsinki 11« krefst þess (grein I, 9), að menn verði eigi notaðir í læknisfræðilegum rannsóknum, nema að »formlegs samþykkis byggðu á vitneskju« hafi verið aflað, eftir að viðkomandi hefur verið greint á fullnægjandi hátt frá »markmiði rannsóknar, hugsanlegum ábata og hættum« samfara rannsókninni og fræddir um það, að þeir séu frjálsir að því að halda sig frá þátttöku eða að draga sig út úr rannsókninni hvenær sem er. Samt sem áður veitir formlegt samþykki byggt á vitneskju þátttakandans af sjálfu sér ófullkomna vernd fyrir þátttakanda og það ætti ávallt að styðja óháðri siðfræðilegri endurskoðun rannsóknartillögu. Þar að auki eru margir einstaklingar, þar á meðal börn, fullorðnir sem haldnir eru geðkvilla eða eru vangefnir og þeir sem eru allsendis ókunnugir nútima læknisfræðihugtökum, sem eru ófærir um að gefa fullnægjandi samþykki og hjá þeim þýðir samþykki hlutlausa þátttöku án skilnings. Fyrir slíka hópa, sér í lagi, er óháð siðfræðileg endurskoðun bráðnauðsynleg. Börn 7. Það liggur í augum uppi að börn ættu aldrei að gangast undir rannsókn, þegar rannsóknina væri jafn auðveldlega hægt að gera á fulltíða fólki. Samt sem áður er þátttaka þeirra ómissandi í rannsóknum á barnasjúkdómum og kvillum, sem börn eru sérstaklega móttækileg fyrir. Ávallt er nauðsynlegt að samþykki foreldris eða annars care (clinical research) and non-therapeutic (non-clinical) biomedical research. 5. While the general principles laid down in »Helsinki 11« may be regarded as of universal validity, their modes of application in various special circumstances must necessarily vary. The purpose of the present guidlines is, therefore, not to duplicate or amend these principles, but to suggest how they may be applied in the special circumstances of many technologically developing countries. In particular, the limitations of the informed consent procedure are emphasized, and issues specific to research involving communities rather than individual subjects are adressed. CONSENT OF SUBJECTS 6. »Helsinki 11« requires (article I, 9) that human subjects should not be used in medical research unless »freely given informed consent« has been elicited after having been adequately informed of the »aims, methods, anticipated benefits and potential hazards« of the experiment and informed that they are free to abstain or to withdraw from participation at any time. Of itself, however, informed consent offers an imperfect safeguard to the subject, and it should always be complemented by independent ethical review of research proposals. Moreover, there are many individuals, including children, adults who are mentally ill or defective, and those who are totally unfamiliar with modern medical concepts, who are incapable of giving adequate consent and from whom consent implies a passive and uncomprehending participation. For such groups, in particular, independent ethical review is imperative. Children 7. It is axiomatic that children should never be the subjects of research that might equally well be carried out on adults. However, their participation is indispensable for research on diseases of childhood and conditions to which children are particularly susceptible. The consent of a parent or other legal guardian,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.