Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 66
302 LÆKNABLAÐIÐ hlutlaus áfrýjunarnefnd, sem kannar slík mál reglulega. Allir sjúklingar skulu fræddir um það að slík nefnd starfi og þeim sé heimilað að áfrýja til hennar, sjálfum eða fyrir milligöngu málssvara, án íhlutunar starfsfólks sjúkrahússins eða nokkurs annars aðila. 7. Geðlæknirinn má aldrei notfæra sér tiltök í starfi til illrar meðferðar einstaklinga eða hópa og honum ber að gæta þess, að láta aldrei óviðeigandi langanir, tilfinningar eða fordóma hafa áhrif á meðferðina. Geðlæknirinn má ekki taka þátt í meðferðarþvingun, ef geðkvilli er ekki til staðar. Krefjist sjúklingurinn, eða einhver þriðji aðili, aðgerða, sem eru andstæðar vísindalegum og siðfræðilegum meginreglum, ber geðlækninum að neita samstarfi. Þegar af einhverri ástæðu ekki er hægt að verða við óskum sjúklings eða að stuðla að bestu hagsmunum hans, ber að upplýsa sjúkling um það. 8. Allt það, sem geðlæknirinn fær að vita hjá sjúklingnum eða hefir komist að við rannsókn eða meðferð, ber honum að halda leyndu, nema sjúklingurinn leysi geðlækninn undan þagnarskyldu eða mikilvæg almenn gildi eða beztu hagsmunir sjúklings geri uppljóstrun óhjákvæmilega. í þessum tilvikum ber samt sem áður að greina sjúklingi umsvifalaust frá þessu rofi þagnarskyldu. 9. Aukning og útbreiðsla geðlæknisfræðilegrar þekkingar og færni krefst þátttöku sjúklings. Formlegs samþykkis, sem byggt er á vitneskju þarf eigi síður að afla, áður en sjúklingur er kynntur nemendahóp og ef tök eru á, þegar sjúkrasaga er birt og gera skal allar réttmætar ráðstafanir til þess að varðveita nafnleynd og að tryggja mannorð þess, sem í hlut á. í klínískum rannsóknum, sem og í meðferð, ber að bjóða öllum þátttakendum þá beztu meðferð sem völ er á. Ákvörðun um þátttöku verður að vera af frjálsum vilja, tekin eftir að veitt hefir verið full vitneskja um tilgang, aðferðir, áhættu og óþægindi tengd verkefninu og ávallt verða að vera skynsamleg tengsl milli þeirrar áhættu sem tekiner eða óþæginda og ábata af könnuninni. Fyrir börn og aðra sjúklinga sem ekki geta gefið formlegt samþykki byggt á vitneskju, skal leita slíks samþykkis hjá aðila, sem er nákominn sjúklingi. into the cases. Every patient must be informed of its existence and be permitted to appeal to it, personally or through a representative, without interference by the hospital staff or by anyone else. 7. The psychiatrist must never use the possiblities of the profession for maltreatment of induviduals or groups, and should be concerned never to let inappropriate personal desires, feelings or prejudices interfere with the treatment. The psychiatrist must not participate in compulsory psychiatric treatment in the absence of psychiatric illness. If the patient or some third party demands actions contrary to scientific or ethical principles the psychiatrist must refuse to co-operate. When, for any reason, either the wishes or the best interests of the patient cannnot be promoted he or she must be so informed. 8. Whatever the psychiatrist has been told by the patient, or has noted during examination or treatment, must be kept confidential unless the patient releases the psychiatrist from professional secrecy, or else vital common values or the patient’s best interests makes disclosure imperative. In these cases, however, the patient must be immediately informed of the breach of secrecy. 9. To increase and propagate psychiatric knowledge and skill requires participation of the patients. Informed consent must, however, be obtained before presenting a patient to a class and, if possible, also when a case history is published, and all reasonable measures be taken to preserve the anonymity and to safeguard the personal reputation of the subject. In clinical research, as in therapy, every subject must be offered the best available treatment. His or her participation must be voluntary, after full information has been given of the aims, procedures, risks and inconveniences of the project, and there must always be a reasonable relationship between calculated risks or inconveniences and the benefit of the study. For children and other patients who cannot themselves give informed consent this should be obtained from someone close to them.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.