Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 283 Sérstök aðgát skal höfð við rannsóknir, sem áhrif geta haft á umhverfið og virt skal velferð tilraunadýra. Þar eð nauðsynlegt er, að beita niðurstöðum sem fást í rannsóknastofutilraunum á fólk, til þess að auka vísindaþekkingu og að hjálpa þjáðu mannkyni, hefur Alþjóðafélag lækna gengið frá eftirfarandi ráðleggingum til leiðbeiningar öllum læknum, sem fást við læknisfræðirannsóknir á mönnum. Þessar ráðleggingar ber að endurskoða um ókomna tíð. Lögð er áhersla á það, að hegðunarreglunum er aðeins ætlað að vera til leiðbeiningar læknum um heim allan. Læknar eru ekki leystir undan ákvæðum refsi- og einkamálaréttar eða frá siðferðisskyldum, allt samkvæmt gildandi lögum i viðkomandi landi. I. FRUMATRIÐI 1. Læknisfræðirannsóknir á mönnum verða að fullnægja vísindareglum, sem almennt eru viðurkenndar og rannsóknirnar eiga að byggja á rannsóknastofutilraunum og dýratilraunum, sem gerðar eru á fullnægjandi hátt og hvíla á ítarlegri þekkingu á vísindabókmenntunum. 2. Áætlun og framkvæmd hverrar tilraunar á mönnum ætti að skilgreina mjög ljóst í rannsóknarreglum. Þær reglur ætti að senda til umfjöllunar í óháðri nefnd, sem sérstaklega er skipuð í þessu skyni og er nefndinni ætlað að veita umsögn og leiðbeiningar. 3. Læknisfræðirannsóknir á mönnum ættu þeir einir að hafa með höndum, sem hafa fullnægjandi vísindalega færni og vinna undir eftirliti læknis með kliníska hæfni. Ábyrgðin á velferð þess, sem undir tilraunina gengst, verður ávallt að vera hjá lækninum. Hún verður aldrei lögð á viðkomandi mann, jafnvel þó að hann hafi gefið samþykki sitt. 4. Læknisfræðirannsóknir á mönnum verða ekki lagalega réttlættar, nema því aðeins að mögulegur ávinningur vegi þyngra á metunum en sú hætta, sem þátttakendunum er búin og fólgin er i rannsókninni. 5. Undanfari allra læknisfræðirannsókna, sem fela í sér rannsóknir á mönnum, ætti að vera ítarlegur samaburður á mati á þeirri fyrirsjáanlegu áhættu, sem þátttakanda er búin og þeim ábata, sem ætla má að falli viðkomandi manni eða öðrum í skaut. Umhyggja fyrir hagsmunum viðkomandi Special caution must be exercised in the conduct of research which may affect the environment, and the welfare of animals used for research must be respected. Because it is essential that the results of laboratory experiments be applied to human beings to further scientific knowledge and to help suffering humanity, the World Medical Association has prepared the following recommendations as a guide to every physician in biomedical research involving human subjects. They should be kept under review in the future. It must be stressed that the standards as drafted are only a guide to physicians all over the world. Physicians are not relieved from criminal, civil and ethical responsibilities under the laws of their own countries. I. BASIC PRINCIPLES 1. Biomedical research involving human subjects must conform to generally accepted scientific principles and should be based on adequately performed laboratory and animal experimentation and on a thorough knowledge of the scientific literature. 2. The design and performance of each experimental procedure involving human subjects should be clearly formulated in an experimental protocol which should be transmitted to a specially appointed independent committee for consideration, comment and guidance. 3. Biomedical research involving human subjects should be conducted only by scientifically qualified persons under the supervision of a clinically competent medical person. The responsibility for the human subject must always rest with the medically qualified person and never rest on the subject of the research, even though the subject has given his or her consent. 4. Biomedical research involving human subjects cannot legitimately be carried out unless the importance of the objective is in proportion to the inherent risk to the subject. 5. Every biomedical research project involving human subjects should be preceded by careful assessment of predictable risks in comparison with foreseeable benefits to the subject or to others. Concern for the interests of the subject must always prevail over the interests of science and society.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.