Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 305 með því að ákvarða starfshætti við yfirheyrslur vegna málskots vegna kyrrsetningaraðgerða; ii. setji upp sérstaka, óháða geðvelferðardómstóla eða nefndir, sem hafi þá skyldu, að veita verndarþjónustu með því að kanna umkvartanir eða með því að grípa inn í mál að eigin frumkvæði, með vald til þess að útskrifa sjúklinga, þegar nefndin kemst að raun um það, að innilokun er ekki lengur nauðsynleg; iii. tryggi, að niðurstöður dómstóla, séu ekki byggðar á læknisskýrslum eingöngu, heldur sé þeim, sem geðtruflun er haldinn, eins og öllum öðrum mönnum, tryggður réttur til þess að tjá sig fyrir dómstólum og þegar svo hagar til, að staðhæft er að lögbrot hafi verið framið, að lögmaður sé viðstaddur málareksturinn; iv. breyti reglunum um borgararréttindi, sem beitt er á þá sem haldnir eru geðtruflun, í því skyni að tryggja það að vistun á sjúkrahúsi leiði ekki sjálfkrafa til ákvörðunar um missi lögræðis og leiði þannig til vanda að því er varðar eignarrétt og önnur fjárhagsleg réttindi; v. komi á kosningarétti fyrir þá sem haldnir eru geðtruflun og eru færir um að skilja hvað í kosningunni felst og geri nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að auðvelda þeim að notfæra sér þann rétt, með því að tryggja að upplýsingar um þjóðmál séu þeim tiltækar, með því að fræða sjúklingana um það hvernig kosið er, um kærufresti, skráningu o.s.frv. og með því að bjóða fram efnislega aðstoð fyrir þá, sem eru fatlaðir. Þeir sem haldnir eru geðtruflun og lýstir óhæfir um að greiða atkvæði, skulu eiga kost á að áfrýja; yi. skipi starfsnefnd innan Evrópuráðsins, sem í verði sérfræðingar ríkisstjórna og afbrotafræðingar, í því skyni að endurskilgreina vitskerðingu og geðfrábrigði, að endurmeta vísbendingar frá þessu fyrir einkamálarétt og hegningalög og verði tekið mið af nýjustu uPPgötvunum sálar- og geðlæknisfræða og reynslu á þessu sviði í aðildarríkjum Evrópuráðsins; E. i. geri ráðstafanir, sem langtímastefnumál, sem dragi úr því að menn séu háðir stórum stofnunum og að þróa víðfeðma byggðaþjónustu, bar sem aðstæður eru gerðar sem líkastar eðlilegu umhverfi einstaklinga, að því tilskildu samt sem insane at the time of committing a crime or at the time of the trial, and by establishing procedures for the hearing of appeals against detention measures; ii. to set up independent special mental walfare tribunals or commisions, with a duty to exercise protective functions by investigating complaints, or by intervening on their own initiative in any case, with power to discharge patients where they find that confinement is no longer necessary; iii. To ensure that court decisions are not taken on the basis of medical reports only, but that the mental patient, like any other person, is fully given the right to be heard, and that in cases where an offence is alleged a lawyer is also present throughout the proceedings; iv. to modify the civil capacity rules applied to the mentally ill, in order to ensure that any hospitalisation does not necessarily result in an automatic determination of legal incapacity, thus creating problems concerning property and other economic rights; v. to implement the right to vote for those mental patients able to understand the meaning of the vote by taking the necessary steps with a view to facilitating the exercise of it, by ensuring that information on public affairs is made available, by informing the patients about the procedures, deadlines and registration, etc. and by offering material assistance to those who are physically handicapped; mental patients declared unfit to vote should have the possibility of appeal; vi. to set up, in the Council of Europe, a working party composed of government experts and criminologists to redefine insanity and mental abnormality and to reassess the implications thereof for civil and criminal law, taking into account the latest findings of psychology and psychiatry, and experience in this field in the Council of Europe member states; II.i. to take measures, as a long term policy, to reduce dependence on large institutions and to develop wide-spread community based services, with conditions approximating to the normal environment of individuals,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.