Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 42
282 LÆKNABLAÐIÐ THE DECLARATION OF HELSINKI CODE OF ETHICS ON HUMAN EXPERIMENTATION HELSINKIYFIRLÝSINGIN: RÁÐLEGGINGAR OG LEIÐBEININGAR FYRIR LÆKNA VARÐANDI LÆKNISFRÆÐIRANNSÓKNIR, SEM GERÐAR ERU Á MÖNNUM Samþykkt á átjánda þingi Alþjóðafélags lækna í Helsinki 1964. Endurskoðuð á tuttugusta og níunda þinginu í Tokíó 1975 og breytt á þrítugusta og fimmta þinginu í Feneyjum 1983. INNGANGUR Það er hlutverk læknisins að vernda heilbrigði manna. Þekking hans og samvizka eru helguð þvi að rækja þetta hlutverk. Genfarheit Alþjóðafélags lækna bindur lækninn með orðunum: »Ég mun hafa heilbrigði sjúklinga minna í huga framar öllu öðru« og í Alþjóðasiðareglum lækna er því lýst yfir, að »Lækni ber, þegar hann veitir læknisþjónustu, sem gæti haft þau áhrif að veikja líkamlegt og andlegt ástand sjúklings, að taka einungis mið af hagsmunum sjúklings«. Markmið læknisfræðirannsókna á mönnum á að vera, að bæta greiningar-, lækninga- og forvarna-aðferðir og auka skilning á orsökum sjúkdóma, uppruna þeirra og þróunarferli. Flestar greiningar-, lækninga- og forvarna-aðferðir, sem eru í notkun nú á dögum, fela i sér hættur. Þetta á sér í lagi við læknisfræðirannsóknir. Framfarir í læknisfræði hvíla á rannsóknum, sem endanlega hljóta að einhverju leyti að fela í sér tilraunir á mönnum. í læknisfræðirannsóknum verður að gera glöggan greinarmun á þeim læknisfræðirannsóknum, sem í eðli sínu miða að greiningu á kvilla hins sjúka og lækningu hans og á læknisfræðirannsóknum, sem gerðar eru í vísindaskyni eingöngu og hafa ekki beint gildi fyrir sjúkdómsgreiningu eða meðferð þess, sem undir rannsóknina gengst. INTRODUCTION It is the mission of the physician to safeguard the health of the people. His or her knowledge and conscience are dedicated to the fulfillment of this mission. The Declaration of Geneva of the World Medical Association binds the physician with the words »The health of my patient will be my first consideration«, and the International Code of Medical Ethics declares that »A physician shall act only in the patient’s interest when providing medical care which might have the effect of weakening the physical and mental condition of the patient«. The purpose of biomedical research involving human subjects must be to improve diagnostic, therapeutic and prophylactic procedures and the understanding of the aetiology and pathogenesis of disease. In current medical practice most diagnostic, therapeutic or prophylactic procedures involve hazards. This applies especially to biomedical research. Medical progress is based on research which ultimately must rest in part on experimentation involving human subjects. In the field of biomedical research a fundamental distinction must be recognised between medical research in which the aim is essentially diagnostic or therapeutic for a patient, and medical research, the essential object of which is purely scientific and without implying direct diagnostic or therapeutic value to the person subjected to the research.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.