Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 70
306 LÆKNABLAÐIÐ áður, að þetta leiði ekki til óeðlilega hárrar tíðni ótímabærra úrskrifta af sjúkrahúsum, áður en virku kerfi byggðaþjónustu hefir verið komið á fót; ii. leiti nýrra leiða til þess, að gera mannúðlegri umönnun þeirra sem haldnir eru geðtruflunum, með því að leggja áherslu á manngæskuþáttinn og á gæði umönnunar, fremur en háþróaða tækni og með því að skoða í þessu samhengi, hversu viðeigandi eru viss meðferðarform, sem geta leitt til varanlegra heilaskemmda eða persónuleikabreytinga, við hvaða aðstæður slík meðferð er gefin og hver stjórn er á notkun meðferðarinnar; iii. geri ráðstafanir til þess að hvetja til og samræma kannanir á þjálfun og starfsskilyrðum þess starfsfólks, sem veitir umönnun á sviði geðlæknisfræði, í tengslum við alþjóðasamtök starfsstétta, með það fyrir augum að gera Evrópusamkomulag, sem nýta má fyrir þetta starfslið og vegna þess skorts sem er í aðildarríkjunum á þjálfuðum heilbrigðisstarfsmönnum á sviði meðferðar, að auka geðheilbrigðisfræðilega þekkingu og hæfni starfsmanna í öðrum greinum heilbrigðisfræða og félagsþjónustu og koma þannig á fót starfshópum í byggðum, sem starfi náið með sérfræðingum í geðlæknisfræði; III. i. hvetji sveitarstjórnir og samfélög til þess, að taka meiri þátt í félagslegri og læknisfræðilegri endurhæfingu fyrrverandi sjúklinga, með því að koma skipun á valdar vinnumiðlunaráætlanir, með því að sjá fyrir verkstæðum og vistun og sér i lagi að koma á fræðsluáætlunum, sem ætlað er að breyta viðhorfum til þeirra, sem eru eða voru haldnir geðtruflunum; ii. tryggi, að skrár geðsjúkrastofnana um fyrrverandi sjúklinga og hver önnur skráning þeim tengd, skoðist strangt læknisfræðilegt leyndarmál og að ekki sé hægt að nota þau gögn þannig, að þau verði óréttmæt hindrun fyrir fyrrverandi sjúkling, sem er að leita eftir vinnu. provided, however, that this objective should not lead to a higher rate of early discharge from hospital before an effective network of community care is established; ii. to seek new ways of humanising the care of the mentally ill by emphasising the humanitarian elements and the quality of the care as opposed to sophisticated technology, and by considering in this context the appropriateness, the conditions and control of utilisation of certain therapies which may leave permanent brain damage or change of personality; iii. to take measures to stimulate and harmonise, within the Council of Europe, studies on the training and working conditions. of care-giving staff in the psychiatric field, in association with international trade union organisations representing these staff, with a view to preparing a European agreement applicable to them, and, given the shortage of qualified care-giving professional staff in most member countries, to develop the psychiatric knowledge and skill of the members of other public health and social services, thus creating community-based teams working in close co-operation with professionals; III.i. to encourage local authorities and communities to be more involved in the socio-professional rehabilitation of ex-patients by creating selective placement programmes, workshops and accommodation, and in particular by setting up information programmes aimed at modifying attitudes towards those who are, or were mentally ill; ii. to ensure that the registers kept in psychiatric institutions on ex-patients, or any other documentation on their case, should be considered as a strict medical professional secret and cannot be used in such a way as to constitute an unfair handicap for ex-patients entering on a new occupation.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.