Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.09.1987, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 277 þeir læknar, á engan beinan hátt tengdir framkvæmd flutnings líffærisins. 5. Þegar fyrir liggur úrskurður um það, að mannvera sé látin, er siðfræðilega leyfilegt að hætta endurlífgunartilraunum og í löndum þar sem lög leyfa, að fjarlægja líffæri úr líkinu, að því tilskyldu, að lögákveðnum skilyrðum um samþykki hafi verið fullnægt. decision that death exists should be made by two or more physicians and the physicians determining the moment of death should in no way be immediately concerned with performance of the transplantation. 5. Determination of the point of death of the person makes it ethically permissible to cease attempts at resuscitation and in countries where the law permits, to remove organs from the cadaver provided that prevailing legal requirements of consent have been fulfilled. DECLARATION OF VENICE STATEMENT ON TERMINAL ILLNESS YFIRLÝSING UM ÓLÆKNANDI SJÚKDÓM samþykkt á þrítugusta og fimmta þingi Alþjóðafélags lækna í Feneyjum í október 1983. 1. Skylda læknisins er að koma mönnum til heilsu og þar sem við verður komið, að lina þjáningu og að bregðast þannig við, að beztu hagsmunir sjúklinga hans séu varðir. 2. Frá þessari meginreglu á ekki að vera nein undantekning, jafnvel þó um sé að ræða ólæknandi sjúkdóm eða líkamsgalla. 3. Þessi meginregla útilokar ekki beitingu eftirfarandi reglna: 3.1. Læknirinn getur linað þjáningar sjúklings, sem er með ólæknandi mein, með því að synja meðferð með samþykki sjúklingsins eða nánustu ættingja hans, ef hann er ófær um að tjá vilja sinn. Synjun meðferðar leysir lækninn ekki undan skyldu hans að liðsinna hinni deyjandi mannveru og gefa nauðsynleg lyf til þess að milda lokaskeið sjúkdómsins. 3.2. Lækninum ber að forðast að beita neinum þeim óvenjulegum aðferðum, sem munu reynast gagnslausar fyrir sjúklinginn. 1. The duty of the physician is to heal and, where possible, relieve suffering and act to protect the best interest of his patients. 2. There shall be no exception to this principle even in the case of incurable disease or malformation. 3. This principle does not preclude application of the following rules: 3.1. The physician may relieve suffering of a terminally ill patient by withholding treatment with the consent of the patient or his immediate family if unable to express his will. Withholding of treatment does not free the physician from his obligation to assist the dying person and give him the necessary medicaments to mitigate the terminal phase of his illness. 3.2. The physician shall refrain from employing any extraordinary means which would prove of no benefit for the patient.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.