Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 423 Tafla I sýnir blóðþrýstingsgildi í hópi B á captópríl, 50 mg tvisvar á dag í eitt ár. Systoliskur blóðþrýstingur var 153±4,7/99,9±2,5 mm Hg fyrir meðferð, en 133 ±4,9/87±2,5 mm Hg eftir eitt ár á captópríl meðferð (P< 0,005). Ef meðaltal blóðþrýstingsmælinga síðustu 6 mánuði á captópríl er notað, er blóðþrýstingslækkun sjúklinga á captópríl til langframa ekki eins mikil og eftir eitt ár (P<0,01). Púlshraði var 80 ±2 slög á mínútu fyrir meðferð, en 76 ±2,7 eftir eitt ár (PNS). Blóðþrýstingsgildi næstu 14 daga á undan indómetasín gjöf reyndist 139±5,5/90±3,8 mm/Hg, en eftir 14 daga samhliða á captópríl og indometasín (Mynd 2B) 146 ±6,9/97 ±3,5 mm/Hg (P< 0,1/0,02). Kalíum í sermi var 4,0 ±0,35 mmol/1 að meðaltali fyrir meðferð í hópi A, en eftir eitt ár á captópríl og þíasið 3,6±0,35 mmol/1 (P<0,01). í hópi B var kalíum í sermi 3,9±0,24 mmol/1 fyrir meðferð, 3,9±0,19 mmol/1 að meðaltali eftir eitt ár á captópríl meðferð (PNS). Þyngd var 86 ± 10 kg fyrir meðferð í hópi A, en 83 ±7 kg eftir eitt ár á captópríl og þíasíð. Þyngd reyndist óbreytt í hópi B, þar sem sjúklingar fengu eingöngu captópríl, 94 ±12 kg fyrir meðferð, en 94 ± 13 kg, eftir eitt ár. Tafla II sýnir þvagelektrólýta, kreatínin skilun (clearance) og aldósterón gildi í sermi. Engar marktækar breytingar fundust á blóðhag, kólesteról, tríglyseríðum, fastandi blóðsykri, þvagsýru, fyrir og eftir meðferð i hópunum tveim. Skráning á hjartariti fyrir og eftir meðferð sýndi engar marktækar breytingar. Sérstaklega var litið á samanlögð útslög í brjóstleiðslum 1-2 eða/og 5-6. Engin marktæk breyting á útslögunum fannst. Sjúklingar voru Table I. BP control. Group A ^ Mean last (n = 7) Control 3 months 6 months 1 year 6 months SBPiSEM................ 160.6±2.5 136.7±2.4 134.7±2.7 136.7±5.2** 136.4±3.2** DBP ± SEM.............. 104.8 ±2.0 82.4±1.6 83.5±2.4 85.4±2.0*** 86.3±2.3*** Group B Mean last (n = 6) Control 3 months 6 months 1 year 6 months SBP±SEM ............... 152.5±4.7 138.3±4.0 138.2±4.9 132.8±4.9»* 138.9±4.7* DBP±SEM................ 99.9±2.5 85.8±4.0 90.2±3.7 87.3±2.5*» 88.6±2.3** A Captopril 50mgx2 * P<0.01 in comparison with control. Chlorthiazid 500mgxl ** P< 0.005 in comparison with control. B Captopril 50mgx2*** P< 0.0005 in comparison with control. Table II. Plasma aldosterone, urinary electrolytes, and creatinine clearance. GroupA Control 14C 14C+D 14C + D + I lYrC+D Sodium mmol/24 h.............................. 207 187 186 205 208 ±SEM........................................... 29 28 30 26 26 Potassium mmol/24 h............................ 89 85 85 80 71 ±SEM.......................................... 6 8 8 10 6 Ccr. ml/min................................... 118 129 132 120 114 ±SEM.......................................... 8 6 8 8 8 P. Aldosterone................................ 452 462 471 723** 447 ±SEM........................................... 68 97 55 343 53 GroupB Control 14 D 14C+D 14C + I 1 Yr C Sodium mmol/24 h.............................. 168 174 216 201 247*** ±SEM........................................... 32 33 28 24 17 Potassium mmol/24 h.......................... 84 97 101 94 100 ±SEM.......................................... 10 7 6 5 11 Ccr. ml/min................................... 128 132 139 110* 146 ±SEM........................................... 11 13 8 8 17 P. Aldosterone................................ 422 530** 414 381 486 ±SEM........................................... 38 92 79 36 379 *** P<0.1 in comparison with the proceeding value. P<0.01 in comparison with the proceeding value. P<0.01 in comparison with the control value.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.