Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 54
462 LÆKNABLAÐIÐ Reynt var að undirbúa rannsóknina eins rækilega og kostur var. Sérfræðingar voru fengnir frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni og aðstoðuðu þeir við skipulagningu rannsóknarinnar. Tveir læknar voru kvaddir heim frá Svíþjóð, þeir Ólafur Ólafsson og Nikulás Sigfússon. Við undirbúning unnu einnig Ottó J. Björnsson tölfræðingur og He/gi Sigvaldason verkfræðingur sem hafði sérhæft sig í tölvufræðum. Ólafur Ólafsson varð fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar, en er hann var skipaður landlæknir árið 1972 tók Nikulás Sigfússon við forstöðumannsstarfinu og hefur gegnt því síðan. Hóprannsókn Hjartavemdar á Reykjavíkursvæðinu. Yfirlit yfir áfanga rannsóknarinnar 1967- ’Rl. Karlar. Hópur A: Þátttakendurfæddir3.,6.,9.,o.s.frv. hvcrsmánaðarárin 1907, *10, ’12, ’14,’16,’17,’18,’19,’20,’21,’22,’24,’26,’28,’31 og ’34 Hópur B: Þátttakcndur fæddir l.,4.,7, o.s.frv. hvers mánaðar sömu ár og hópur A og C. Hópur C: Þátttakendur fæddir 2., 5., 8., o.s.frv. hvers mánaðar sömu ár og A og B. Hópur D: Þátttakendur fæddir l.,4.,7.,o.s.trv. nversmánaðarárin 1908, ’09, ’ll, ’13, ’15, ’23, ’25, ’27,’29,’30,’32 og ’33. Þátttakendur 1. áfangi 1967 - ’68 C | 2744 I A D | 2755 | | 2283 | II. áfangi 1970 - ’71 í samtalinu við Nikulás kom fram að hann telur sérlega mikilvægt að tölfræðingur var hafður með í ráðum frá upphafi og einnig tölvufræðingur sem skipulagði alla gagnameðferð. Það er galli á ýmsum rannsóknum, bæði hér og erlendis, að tölfræðingar og tölvufræðingar koma ekki til samstarfs fyrr en á seinni stigum rannsókna og reynist þá stirt að lagfæra hugsanlega vankanta. III. áfangi 1974 - '76 IV. áfangi 1979 - '81 Tafla 1. Úr Ársskýrstu Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar starfsárið 01.07.1980-30.06.1981, í samantekt Nikulásar Sigfússonar. Hjartavernd 1981; 18. árg. 2. tbl. Þórunn Jensen tekur hjartalínurit. Augnþrýstingur er mceldur vegna gláku. Það er gert í samvinnu við lœkna Landakotsspítala. Þeirfylgjast með tœkjum og hafa þjálfað hjúkrunarfræðinga til að framkvæma mælingar. Hér mælir Guðrún S. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur augnþrýsting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.