Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1987, Qupperneq 6

Læknablaðið - 15.12.1987, Qupperneq 6
422 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 2A. 180 160- 140 120- 100- 80 Group B BP±SEM * * iii A 2. o ~r~ & ZT o + ö -Þ- o + o -Þ. o ■Þ. o + o Mynd 2B. Change in SBP Vih post Captopril Y = 1.311x+ 10.627 R = 0.46 P<0.05 Mynd 3. Plasma Renin ng/nl/h staðalstuðulskekkju. T-próf stúdents var notað við samanburð meðalgilda. NIÐURSTÖÐUR Hópur A. Bráð áhrif captópríls á háþrýsting í hópi A sjást á mynd 2A. Slagþrýstingur var 161 ±2.5 mm Hg, en lagþrýstingur 105 ±2,0 mm Hg í upphafi. Slagþrýstingur Iækkaði um 14,4±2.5 mm Hg og lagþrýstingur um 12,9±2,9 mm Hg hálfri klukkustund eftir captópríl. Eftir 14 daga er samsvarandi lækkun 19,6±4,5/15,6±3,0 mm Hg. Eftir eitt ár reyndist lækkun á blóðþrýstingi 13,6±4,0/13,3±2,9 mm Hg. Plasma aldósterón breyttist ekki marktækt við fyrstu captóprílgjöf, var 452 ±68 pmol/1 fyrir gjöf en 347 ±97 pmol/1 hálfri klukkustund eftir gjöf. Serum kalíum reyndist óbreytt, meðaltal 4,0±0,35 mmol/1 fyrir, en 4,1 ±0,41 mmol/1 hálfum mánuði eftir captópríl. Plasma renin í hópi A var 2,83 ±0,89 ng/nl/klst. að meðaltali og reyndist hafa forspárgildi (Mynd 3) um lækkun blóðþrýstings (R = 0,46, P<0,05). í hópi A (Tafla I) var blóðþrýstingur í upphafi 161 ±2,5/105 ±2.0 mm Hg. Eftir eitt ár voru meðalgildi 137±5,2/85 ±2,0 mm Hg (P<0,005). Þessi Iækkun reyndist einnig marktæk ef upphafsþrýstingur var miðaður við meðaltal blóðþrýstingsmælinga síðustu 6 mánuði á meðferð (P< 0,005). Púlshraði var 77 ±3,5 slög á mínútu fyrir meðferð en 78 ±5,6 eftir eitt ár (PNS). Blóðþrýstingsgildi á indómetasín samhliða captópríl og þíasíð i 14 daga voru óbreytt, að meðaltali 137±4,l/87±3,0 mm Hg 14 dagana á undan (Mynd 2A), en 139±5,4/85±3,0 mm Hg eftir 14 daga á prostaglandínhemjara (PNS). Plasma aldósterón var fyrir indómetasín 471 ±55 pmol/1, en hækkaði í 723 ±343 pmol/1 eftir hálfan mánuð á indómetasín (P<0,01). Hópur B. Bráð áhrif captópríls eftir þíasíð gjöf sjást einnig á mynd 2B. Fyrir gjöf captópríls var blóðþrýstingur 153±4,1/98±2,1 mm Hg. Hálftíma eftir gjöf captópríls lækkaði slagþrýstingur um 15,4±1,5 mm Hg, en lagþrýstingur 7,7±3,0 mm Hg. Eftir 14 daga á báðum lyfjum var lækkunin 18,5±4,5/10,4±2,4 mm Hg. Eftir eitt ár á báðum lyfjunum reyndist lækkunin 26,8 ±2,6 og 19,4 ±2,4 mm Hg. Plasma aldósterón var 519 ±92 pmol/1 fyrir captópríl gjöf, en 288 ±46 pmol/1 hálftíma eftir captópríl (P<0,001). Serum kalíum var 3,6±0,35 mmol/l fyrir gjöf en 3,9 ±0,35 eftir tvær vikur á captópríl (P<0,01).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.