Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1987, Síða 6

Læknablaðið - 15.12.1987, Síða 6
422 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 2A. 180 160- 140 120- 100- 80 Group B BP±SEM * * iii A 2. o ~r~ & ZT o + ö -Þ- o + o -Þ. o ■Þ. o + o Mynd 2B. Change in SBP Vih post Captopril Y = 1.311x+ 10.627 R = 0.46 P<0.05 Mynd 3. Plasma Renin ng/nl/h staðalstuðulskekkju. T-próf stúdents var notað við samanburð meðalgilda. NIÐURSTÖÐUR Hópur A. Bráð áhrif captópríls á háþrýsting í hópi A sjást á mynd 2A. Slagþrýstingur var 161 ±2.5 mm Hg, en lagþrýstingur 105 ±2,0 mm Hg í upphafi. Slagþrýstingur Iækkaði um 14,4±2.5 mm Hg og lagþrýstingur um 12,9±2,9 mm Hg hálfri klukkustund eftir captópríl. Eftir 14 daga er samsvarandi lækkun 19,6±4,5/15,6±3,0 mm Hg. Eftir eitt ár reyndist lækkun á blóðþrýstingi 13,6±4,0/13,3±2,9 mm Hg. Plasma aldósterón breyttist ekki marktækt við fyrstu captóprílgjöf, var 452 ±68 pmol/1 fyrir gjöf en 347 ±97 pmol/1 hálfri klukkustund eftir gjöf. Serum kalíum reyndist óbreytt, meðaltal 4,0±0,35 mmol/1 fyrir, en 4,1 ±0,41 mmol/1 hálfum mánuði eftir captópríl. Plasma renin í hópi A var 2,83 ±0,89 ng/nl/klst. að meðaltali og reyndist hafa forspárgildi (Mynd 3) um lækkun blóðþrýstings (R = 0,46, P<0,05). í hópi A (Tafla I) var blóðþrýstingur í upphafi 161 ±2,5/105 ±2.0 mm Hg. Eftir eitt ár voru meðalgildi 137±5,2/85 ±2,0 mm Hg (P<0,005). Þessi Iækkun reyndist einnig marktæk ef upphafsþrýstingur var miðaður við meðaltal blóðþrýstingsmælinga síðustu 6 mánuði á meðferð (P< 0,005). Púlshraði var 77 ±3,5 slög á mínútu fyrir meðferð en 78 ±5,6 eftir eitt ár (PNS). Blóðþrýstingsgildi á indómetasín samhliða captópríl og þíasíð i 14 daga voru óbreytt, að meðaltali 137±4,l/87±3,0 mm Hg 14 dagana á undan (Mynd 2A), en 139±5,4/85±3,0 mm Hg eftir 14 daga á prostaglandínhemjara (PNS). Plasma aldósterón var fyrir indómetasín 471 ±55 pmol/1, en hækkaði í 723 ±343 pmol/1 eftir hálfan mánuð á indómetasín (P<0,01). Hópur B. Bráð áhrif captópríls eftir þíasíð gjöf sjást einnig á mynd 2B. Fyrir gjöf captópríls var blóðþrýstingur 153±4,1/98±2,1 mm Hg. Hálftíma eftir gjöf captópríls lækkaði slagþrýstingur um 15,4±1,5 mm Hg, en lagþrýstingur 7,7±3,0 mm Hg. Eftir 14 daga á báðum lyfjum var lækkunin 18,5±4,5/10,4±2,4 mm Hg. Eftir eitt ár á báðum lyfjunum reyndist lækkunin 26,8 ±2,6 og 19,4 ±2,4 mm Hg. Plasma aldósterón var 519 ±92 pmol/1 fyrir captópríl gjöf, en 288 ±46 pmol/1 hálftíma eftir captópríl (P<0,001). Serum kalíum var 3,6±0,35 mmol/l fyrir gjöf en 3,9 ±0,35 eftir tvær vikur á captópríl (P<0,01).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.