Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.12.1987, Blaðsíða 32
442 LÆKNABLAÐIÐ líklegum sjúkdómsvöldum hjá þeim börnum, sem fæðast eftir langan legvatnsleka og virðist á þessum grundvelli ekki vera ástæða til að mæla með sérstakri einangrun þessara barna. Á sama hátt gefa niðurstöður okkar til kynna, að gildi yfirborðsræktana við greiningu á innri sýkingu sé takmarkað. Þó að meirihluti sýkta hópsins hafi verið með hugsanlega sjúkdómsvalda á húð, var engu að síður meira en þriðjungur þessa hóps með neikvæða ræktun eða sýkla, sem ekki eru sennilegir sjúkdómsvaldar. Um þriðjungur ósýkta hópsins var með sýkla, sem telja má líklega sjúkdómsvalda. Verður því ekki séð, að niðurstöður yfirborðsræktana hafi stuðlað að bættri greiningu sýkinga hjá þessum hópi. Það er þvi niðurstaða okkar, að verulega aukin hætta á nýburasýkingum fylgi því, þegar legvatn hefur farið lengur en sólarhring fyrir fæðingu barns. Það er því mjög nauðsynlegt að fylgjast sérstaklega með þessum börnum, einkum fyrstu tvo sólarhringana og bregðast skjótt við, ef barnið sýnir merki um sýkingu. Niðurstöður okkar gefa ekki tilefni til að ætla, að þörf sé á að einangra þessi börn frá öðrum nýburum í sóttvarnarskyni. SUMMARY A retrospective survey was undertaken to evaluate the effect of prolonged rupture of membranes (greater than 24 hours before delivery) on the health of the full term newborn. Over a five year period, 117 infants were admitted to the neonatal unit at Landspítalinn for observation because of proionged rupture of membranes. Of these, 14 were treated for an internal infection, one with proven sepsis, seven with congenital pneumonia and six with probable sepsis giving an incidence of 12%. This is more than tenfold what is expected. Surface cultures did not show bacterial flora different from what has been reported in healthy newborns. All infected infants were treated successfully. It is concluded that newborns born after prolonged rupture of membranes should be observed very closely for signs of infection. Isolation of these infants does not appear necessary. HEIMILDIR 1. Davies PA. Bacterial infection in the fetus and newborn. Arch Dis Child 1971; 46: 1-21. 2. Siegel JD, McCracken GH. Sepsis neonatorum. N Engl J Med 1981; 304: 642-7. 3. Fulginiti VA. Bacterial infections in the newborn infant. J Pediat 1970; 76: 646-8. 4. Knudsen FU, Steinrud J. Septicema of the newborn associated with ruptured fetal membranes, discoloured amniotic fluid or maternal fever. Acta Paediatr Scand 1976; 65: 725-31. 5. Grylack L, Scanton JW. Practical evaluation of historical data and laboratory screening procedures for recognition of newborn sepsis. Clin Pediatr 1979; 18: 227-31. 6. Shubeck F, Benson RC, Clark WW, Berendes H, Weiss W, Deutschberger J. Fetal hazard after rupture of membranes. Obstet Gynecol 1966; 28: 22-31. 7. Gunn GC, Mishell DR, Morton DG. Premature rupture of the fetal membranes. Amer J Obstet Gynec 1970; 106: 469-81. 8. Mead RB. Management of the patient with premature rupture of membranes. Clin Perinatal 1980; 7: 243-55. 9. Rovinsky JJ, Shapiro WJ. Management of premature rupture of membranes: I. Near term. Obstet Gynecol 1968; 32: 855-65. 10. Bada HR, Alojipan LC, Andrews BF. Premature rupture of membranes and its effect on the newborn. Pediat Clin North Am 1977; 24: 491-500. 11. Fayes JA, Hasan AA, Jonas HS, Miller GL. Management of premature rupture of the membranes. Obstet Gynecol 1978; 52: 17-21. 12. Pritchard JA, MacDonald PC, Gant NF. Williams Obstetrics. Englewood Cliffs: Prentice Hall International, 1984; 754-6. 13. Creasy RK, Resnik R. Maternal Fetal Medicine: Principles and Practice. London: W.B. Saunders Company, 1984; 607-13. 14. Kappy KA, Cetrulo CL, Knuppel RA et al. Premature rupture of membranes: A conservative approach. Am J Obstet Gynecol 1979; 134: 655-61. 15. Habel AH, Sandor GS, Conn NK, McCraer WM. Premature rupture of membranes and effects of prophylactic antibiotics. Arch Dis Child 1972; 47: 401-4. 16. Philip AGS. Neonatal sepsis resulting from possible amniotic fluid infection. Clin Pediatr 1982; 21: 210-4. 17. McAllister TA, Givan J, Black A, Turner MJ, Kerr MN, Hutchinson JH. The natural history of bacterial colonisation of the newborn in a maternity hospital. Scot Med J 1974; 19: 119-24. 18. Eriksson M, Melen B, Myrback KE, Winbladh B, Zetterstrom R. Bacterial colonisation of newborn infants in a neonatal intensive care unit. Acta Paediatr Scand 1982; 71: 779-83. 19. Dagbjartsson A, Aðalsteinsdóttir G, Jónsdóttir K. Blöðrubóla ungbarna (Pemphigus neonatorum). Læknablaðið 1980; 66: 3-9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.