Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1990, Page 22

Læknablaðið - 15.12.1990, Page 22
AUGNDROPAR AUGNDROPAR; 1 ml inniheldur; Timololum INN, maleat, samsvarandi Timol- olum INN 5mg, Pilocarpini chloridum NFN 20mg, Benzalkonii chloridum INN o,1mg, Dinatrii phosphas dodecahydr., Natrii dihydrogenphosphas dihydr., Aqua sterilisata Q.s. ad 1ml. Eiginleikar: Lyfiö inniheldur blöndu af tímólóli og pílókarpíni, en þessi lyf lækka augnþrýsting á mismunandi hátt. Timólól er ósérhæfö- ur betablokkari, án adrenvirkra áhrifa (ISA) og án staödeyfi- verkunar. Timólól er taliö lækka augnþrýsting meö þvi aö draga úr myndun augnvökvans, en þaö auðveldar einnig frá- rennsli ífremraaugnhólfi. og lækkarþannig augnþrýsting. Píl- ókarpin er kólínvirkt lyf, sem þrengir Ijósop, auðveldar þannig frárennsli augnvökva í fremra augnhólfi.pH er 6,5—6,8. Ábendingar: Gláka þegar meðferð meö einu lyfi hefur ekki borið fullnægj- andi árangur. Frábendingar: Astma. Hægur hjartsláttur eöa II. til III. gráðu leiðslurof. Hjartabilun. Þegar þrenging Ijósops er óæskileg svo sem viö bráða lithimnubólgu. Ofnæmi fyrir tímólóli, pilókarpíni eða benzalkónklóriði. Meðganga og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Búast máviö aukaverkunum hjá u.þ.b. 10% sjúklinganna. Al- gengar: Höfuðverkur, þokusýn, erting i augum, náttblinda. Óalgengar: Tárubólga, glærubólga, nærsýni, slappleiki, yfir- lið, hægur hjartsláttur, slag, svimi, þunglyndi, ógleði, öndun- arerfiðleikar. Sjaldgæfar: Hvarmaþroti, hvarmakrampi, tvi- sýni, blóöþrýstingsfall, hjartsláttaróregla, hjartabilun, of- næmi. Milliverkanir: Betablokkarar og kalsiumblokkarar geta valdiö AV-leiðslurofi og hjartabilun ef þau eru gefin samtimis. Betablokkarar og digitalis geta valdiö hægum hjartslætti eöa leiðslurofi. Varúð: Lyfið getur leynt einkennum um lækkaðan blóðsykur hjá sjúk- lingum með óstöðuga sykursýki. Athugið: Lyfið inniheldur benzalkónklóriö sem rotvarnarefni og getur þvi eyðilagt mjúkar augnlinsur. Lyfið hefur4 vikna geymsluþol eftir blöndun. Skammtastærðir handa fullorðnum: Einn dropi i hvort augatvisvar sinnum ádag. Ef verkun erekki nægileg eftir 2—3 vikur, skal breyta um lyfjameðferö. Þegar sjúklingi er skipt yfir af annarri lyfjameðferð, skal fyrri meðferð hætt eftir síðasta skammt dagsins, en Timpilomeð- ferð hafin daginn eftir. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 5 ml.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.