Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1990, Síða 42

Læknablaðið - 15.12.1990, Síða 42
Vivatec (MSD, 870047) TÖFI.UR: C 02 E A 03 R,K Hver tafla inniheldur: Lisinoprilum INN, anhydr., 5 mg eða 20 mg. Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, sem breytir angiotensin 1 í angiotensin II. Angiotensin II er kröftugasta æðasam- dráttarefni likamans. Aðgengier um25%. Hæstablóðþéttni næst eftir 7 klst. Útskilst óbreytt í nýrum. Helmingunartími er 12 klst. en mun lengri, ef nýrnastarfsemi er skert. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Hjartabiiun. Frábendingar: Ofnæmi fyrir lyfjum eða skyldum lyfjum (enalapril, kaptópril). Meðganga og brjóstagjöf. Varúð: Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. Lyfið getur valdið of mikilli blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst vökva vegna undanfarandi meðferðar með þvagræsilyfjum. Aukaverkanir: Algengar: Ofnæmi, hósti, höfuðverkur, nið- urgangur, þreyta, vanlíðan. Sjaldgæfar: Lágur blóðþrýst- ingur, nýrnabilun, bjúgur, hjartsláttartruflanir, getuleysi. Kreatinin, urea, lifrarenzým og bilirúbín geta hækkað, en komast i fyrra horf, ef lyfjagjöf er hætt. Milliverkanir: Áhrif minnka, ef indómetasín er gefið sam- timis. Blóðþrýstingslækkandi verkun lyfsins eykst, ef hý- dróklórtíazíð er gefið samtimis. Hyperkalaemia getur myndast, ef lyfið er gefið samtimis lyfjum, sem draga úr ka- liumútskilnaði. Ofskommtun: Gefa saltvatnslausn eða angjotensin II. Skammlastærðir handa fullorðniim: Við liœkkaðan blóð- þrýsting: 20 mg á dag í einum skammti. Hjartabilun: 2,5 mg i upphafi og auka hægt í 20 mg á dag. Skammtastærðir handa btirnum: Lyfið er ckki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 5 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Renitec MSD, 843289 Töflur; C 02 E A 02 R E Hver tafla inniheldur Enalaprilum INN, maleat, 5 mg eda 20 mg. Eiginleikar: Lyfið hamlar hvata, sem breytir angiotensin I í angiotensin II. Angiotensin II er kröftugasta ædasam- dráttarefni líkamans. Lyfiðer forlyf (pro-drug). U.þ.b. 60% frásogast, umbrýst í lifur í enalaprílat, sem er hið virka efni. Áhrif lyfsins ná hámarki eftir 4—6 klst. og geta haldist í 24 klst. Helmingunartími er um 11 klst., en er mun lengri, ef nýrnastarfsemi er skert. Lyfið útskilst í þvagi. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Hjartabilun. Frábendingar: Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins handa sjúklingum meðskerta nýrnastarfsemi. Lyfiðgetur valdiðof mikilli blóðþrýstingslækkun, ef sjúklingar hafa misst vökva vegna undanfarandi meðferðar með þvagræsilyfjum. Aukaverkanir: Algengar: Ofnæmi, hósti, svimi, höfuðverk- ur. Sjaldgœfar: Þreyta, slen. Lágur blóðþrýstingur og yfir- lið. Ógleði, niðurgangur. Húðútþot, angionevrotiskt ödem. Vöðvakrampar. Brengluð nýrnastarfsemi. Kreatíníun, urea, lifrarenzým og bilirúbín geta hækkað, en komast i fyrra horf, ef lyfjagjöf er hætt. Milliverkanir: Blóðþrýstingslækkandi verkun lyfsins eykst, ef hýdróklórtíazíð er gefið samtímis. Hyperkalaemia getur myndast, ef lyfið er gefið samtímis lyfjum, sem draga úr ka- liumútskilnaði. Ofskömmtun: Gefa saltvatnsupplausn eða angiotensin II. Skammtastæröir handa fullorðnum: Við hœkkandi blóð- þrýsíing: Venjulegur skammtur er 20 mg einu sinni á dag. Við hjartabilun: Upphafsskammtur er 2,5—5 mg, en venju- legur viðhaldsskammtur er 10—20 mg á dag, gefinn í einum eða tveimur skömmtum. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 5 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað). Töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað); 98 stk. (þynnupakkað).

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.