Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1990, Side 51

Læknablaðið - 15.12.1990, Side 51
Halcion (triazolam) Betri svefn án markverðra áhrifa á starfsgetu næsta dag • sjúklingur sofnar fyrr • sjúklingur vaknar sjaldnar að nóttu og ennfremur síður snemma morguns • engin markverð lyfjaáhrif að morgni • virkt gegn svefnleysi af kvíða • sjúklingur er vel áttaður daginn eftir Frá rannsóknum Upjohn á miðtaugakerfi Meiriháttar arangur í meðferð svefnleysis Halcion (triazolam) a R,E TÖFLUR; Hver tafla inniheldur: Triazolamum INN 0,125 mg eða 0,25 mg. Eiginleikar: Tríazólam er stuttverkandi benzódíazepínsamband með svipaðar verkanir og díazepam og önnur skyld lyf. Lyfið frá'- sogast vel og nær blóðþéttni hámarki eftir u.þ.b. 1 /i klst. Helmingunartimi í blóði er oftast 2-3 klst. Útskilnaður er aðallega i þvagi. Abendingar: Tímabundið svefnleysi. Frábendingar: Skert lungna- og lifrarstarfsemi. Áfengisfíkn. Brjó- stagjöf. Áhrif lyfsins á fóstur eru óviss. Lyfið getur verið óæskilegt fyrir þá, sem haldnir eru geðdeyfð. Varúðar skal gæta við gjöf lyf- sins hjá sjúklingum með myasthenia gravis. Aukaverkanir: Þreyta og syfja. Notkun lyfsins hefur í för með sér ávanahættu. Svima, ógleði og höfuðverk hefur verið lýst. Lyfið he- fur í einstaka tilvikum valdið skammvinnu amnesia-automatism syndrom og ruglástandi. Hættaá þessu er háð skömmtum ogeykst við samtíma notkun áfengis, annarra lyfja með slævandi verkun á miötaugakerfið og við langvarandi vökur. Lyfið getur valdið spennu og pirringi daginn eftir notkun. \arúð: Vara ber sjúklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Benzódíazepínsambönd geta valdið ávana og fíkn. Kvíði, skjálfti, rugl, svefntruflanir, krampaflog, þunglyndi og óþægindi frá meltingarfærum geta komið í Ijós, þegar notkun lyfsins er hætt, þótt það hafi verið notað í venjulegum skömmtum í skamman tína. Milliverkanir: Lyfið eykur áhrif áfengis, róandi lyfja og annarra svefn- lyfja. Sé lyfið gefið samtímis címetidíni og erýtrómýcíni getur plasmaþéttni tríazólams tvöfaldast. Eiturverkanir: Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið meðvitundarleysi og losti. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 0,125- 0,25 mg fyrir svefn. í vissum tilvikum má auka skammt í 0,5 mg fyrir svefn. Aldradir. 0,06-0,125 mg fyrir svefn. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað einstaklingum yngri en 18 ára. Pakkningar: Töflur 0,125 mg: Töflur 0,25 mg: 10 stk. (þynnupakkað) 10 stk. (þynnupakkað) 30 stk. (þynnupakkað) 30 stk. (þynnupakkað) 100 stk. (sjúkrahússpakkning) 100 stk. (sjúkrahússpakkning) VÖRUMERKI: HALCION LYF sf., GARÐAFLÖT 16. 210 GARÐABÆR. SlMI (91)45511 MOOOCT O* (jpjohn CNS •usiAnCH

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.