Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1991, Qupperneq 8

Læknablaðið - 15.03.1991, Qupperneq 8
94 LÆKNABLAÐIÐ % 100 80 60 40 20 0 Irritation of the mucous membranes % General symptoms Fig. 1. Prevalence (%) of irritation of tlte mucous memhranes and general symptoms among the workers in the len workplaces. % Irritation of the mucous membranes ™ Smokers es> Nonsmokers Fig. 2. Prevalence (%) of irritation of the mucous membranes workplaces. % General symptoms Buildings rara Smokers ^zi Nonsmokers and general symptoms among men and women in tlie ten húsunum. Fátíðni einkenna í gluggaloftræstu húsunum er greinileg. Athugað var algengi einkenna í húsunum eftir að tekið hafði verið tillit til loftræstingar, hvort athugun fór fram að beiðni og hvort spumingalistar höfðu verið póstsendir til þátttakenda. Tafla IV sýnir áhættuhlutfall og 95% öryggismörk þegar gerður var samanburður við gluggaloftræstu húsin. Hér sést að í húsum með vélrænni loftræstingu, sem athuguð voru án þess að um það væri beðið, hafði fólk fleiri kvartanir en í gluggaloftræstu húsunum, og þær voru um tvisvar sinnum fleiri þegar litið var á önnur augneinkenni, einhver augneinkenni, óþægindi í nefi og höfuðverk. í húsunum sem athuguð voru að beiðni voru kvartanir mun fleiri en í gluggaloftræstu húsunum og var áhættuhlutfall einkenna frá augum, nefi og höfði hæst, en áhættuhlutfall þreytu, hita, hrolls og þyngsla fyrir brjósti var einnig hátt. Á mynd 1 er sýnt algengi einkenna frá augum og nefi, kölluð slímhimnueinkenni á þessum 10 vinnustöðum. Einnig er sýnt algengi höfuðverks og þreytu, kölluð almenn einkenni. Þessi einkenni eru greinilega fátíðust í gluggaloftræstu húsunum 5 og 10, næst koma 2 og 3 þar sem athugun var gerð án þess að beðið væri unt það, en síðan húsin þar sem beðið var um rannsókn. Mynd 2 sýnir algengi slímhimnueinkenna og almennra einkenna á þessum tíu vinnustöðum hjá körlum og konum. Konur hafa yfirleitt

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.