Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1991, Qupperneq 13

Læknablaðið - 15.03.1991, Qupperneq 13
Ahrifamikill nefúðasteri gegn frjókvefi HÆGT ER HAFA I HENDI SER Fjöldi sjúklinga meö frjó- kvefseinkenni eykst með ári hverju. Til eru þeirsjúklingarsem ekki fá sig einkennalausa með anti-hista- mín meðferð. Það á sérstaklega við um sjúkl- inga sem hafa mikil þrengsli í nefi. Þessir sjúklingar hafa þörf fyrir staðbundna sterameðferð. Rhinocort Aqua (budesonid) er nýr vatnsleysanlegur barksteri í úðaflösku sem inniheldurekki freon og er þægilegur í notkun þar sem lausnin er lyktarlaus. Sænsk rannsókn þar sem borin voru saman Rhinocort/budeson- id og Becotide/beclometason dipropionat hjá 93 sjúklingum með frjókvefseinkenni. Mæling var gerð á eftirfarandi einkennum; stlflaö nef, hnerri og kláði I nefi. Dagsskammtur; 400 mlkrógr. (Run-in-period), varó aukning á einkennum. Meöferö með Rhinocort eóa beclometason dipropionat dró úr einkenn- um, marktækur munur (p < 0,05) sýndi aó Rhinocort skil- aói betri árangri. varð sambærileg minnkun á einkennurfi við meðferö með Rhinocort og beclometason dipropionat. Þegar fjöldi frjó- korna jókst, kom f Ijós aó Rhinocort skilaói betri árangri en beclometason dipropionat. Tilvitnanir: Pipkorn U., Rundcrantz H. Budesonideog beclometa- sone dipropionate in hay fever — a single bind comparison. Eur. J. Respir.Dis. (Suppl.) 122,211-20 1982. 1 ml inniheldur: Budesonidum INN 1 mg, Kalii sorbas 1,2 mg, buröarefni og Aqua purificata q.s. ad 1 ml. Hver úóaflaska inni- heldur 200 úðaskammta. Hver úöaskammtur ínniheldur: Bude- soniddm INN 50 mlkrógr. Eiginleikar: Lyfið er barksteri (sykur- steri). Það brotnar hratt niður I lifur I óvirk umbrotsefni og hefur þvl litlar almennar steraverkanir. Ábendingar: Allerglskur rhinit- is, polyposis nasi, vasómótorlskur rhinitis, rhinitis medicament- osa. Við árstfðabundinn rhinitis kemur varnandi meóferð til greina. Frábendingar: Gæta skal varúöar hjá sjúklingum með sýkingar I nefgöngum eða nefholum (sinusum). Herpessýking I nefi. Lyfiðhefurldýratilraunumámeðgöngutlmavaldiðklofnum góm og beinbreytingum hjá fóstrum, en óvlst er hvort þetta á við um menn. Aukaverkanir: Sveppasýking I nefi og koki er þekkt eft- ir stóra skammta af lyf inu. Sumir sjúklingar fá þunna sllmhúö og blóðugt nefrennsli. Hnerrar hafa stöku sinnum fylgt notkun úð- ans. Örsjaldan hefur myndast gat á septum nasi eftir úðun meó sterum. Skammtastæróir handa fullorönum: Venjulegur byrjun- arskammtur er 2 úðanir I hvora nös kvölds og morgna. Sem við- haldsskammtur nægir oft 1 úðun I hvora nös tvisvar á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 6-12 ára: Sömu skammtar og handa fullorðnum. I þessum skömmtum dregur lyfið venju- legaekki úr vexti barna. Lyfið erekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Pakkningar Rhinocort Aqua; 10 ml úðaflaska (200 úðaskammtar). Framleiðandi: Draco: Umboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabæ. astka | Astra ísland

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.