Læknablaðið - 15.03.1991, Side 36
Að það gefi góða verkun
á stuttum tíma.
Hvers ber að krefjast af
anti-histamíni?
Að það sé áhrifaríkt
- jafnvel eftir hálfs árs notkun.
Iteldanex (terfenadin) er fljótvirkt antihistamín
með stuttan helmingunartíma (1). Tteldanex
verkar fljótt á einkenni og hægt er að gera
húö-próf (prik-test), fáeinum dögum eftir að
inntöku lyfsins er hætt.
Rannsóknir hafa sýnt aö Tteldanex er
áhrifaríkt við langtíma notkun (2). Því
er Tbldanex einnig heppilegt við með-
ferð á heilsárs rhinitis.
Tteldanex hefur hvorki sljóvgandi
áhrif né veldur það þyngdar-
aukningu. Aukaverkanir
eru á við placebo
meðferð (3).
0,
astka Astra Island
Tilvitnanir: (1): Murphy-O'Conner et al, Journal of International Medical Research 1984,12. S. 333-37. - (2): Gastpar et al. Artneimittel Forschung/Drug Research 1982. 32. (II) S. 1209 -11. -(3): Cheng,
Woodward, Drug Development Research, 1982, 2. S. 181-96.
Mixtura: 1 ml inniheldur: Terfenadinum INN 6 mg, Saccharum 600 mg, burðaref ni og rotvarnaref ni q.s., Aqua purificata ad ml 1. T öflur: Hver taf la inniheldur Terfenadinum INN 60 mg, 120 mg. Eiginleik-
ar: Terfenadin blokkar H1-vidtæki, en hefur nánast engin áhrif á H2-viótæki. Hefur lltil andkóllnerg, adrenerg og serótónln áhrif. Litil áhrif á miðtaugakerfi. Frásogast allvel frá meltingarvegi. Nær
hámarksverkun eftir4 klst. og verkun varir 112 klst. Umbrýst að fullu I llkamanum og umbrotsefni útskiljast með saurog þvagi. Ábendingan Ofnæmisbólgur I nefi. Húðútbrot, sem stafaaf histmlnlosun.
Frábendingar: Meðganga og brjóstagjof. Aukaverkanir: Húfuöverkur, svimi og ógleöi hafa einstúku sinnum komið fyrir. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 tafla 60 mg (= 10 ml af mixtúru) kvúlds
og morgna. Dagskammtinn, 1 túflu 120 mg (= 20 ml af mixtúru) má gefa I einu lagi að morgni. Skammtastærðlr handa börnum: Búrn 12 ára og eldri: Súmu skammtar og handa fullorðnum sbr. hér
að framan. Búrn 6 -12 ára: '/2 tafla (30 mg) eóa 5 ml af mixtúru (30 ml) kvúlds og morgna. Lyfið er ekki ætlað búrnum yngri en 6 ára. Pakkningar: Mixtúra 6 mg/ml 300 ml. Túflur 60 mg: 20, 50 og 100
stk. 120 mg; 10, 30 og 100 stk. Framleiðandi: Draco: Umboð á íslandi: Pharmaco hf., Húrgatúni 2, 210 Garðabæ.