Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1992, Síða 8

Læknablaðið - 15.05.1992, Síða 8
166 LÆKNABLAÐIÐ mmol/l Months Fig. 2. Mean cholesterol values in groups A, B, C and D from beginning to tlie end of the study. 0-4m 0-12m 0-24m 4-12m 4-24m 12-24m Fig. 3. Intraindividual changes of blood lipids and calcuiated relative values in groups A, B, C and D at different time intervals (m=month) of intervention. Cholesterol, HDL, triglycerides and LDL are in mmolll. CholesterollHDL and LDLIHDL are on an arbitrary scale. * p<0.05. ** p<0.01. ***p<0.001. í hópunum fjórum á mismunandi tímum rannsóknarinnar og p-gildi þeirra. Lækkun kólesteróls varð mest í byrjun, en síðan hækkaði það nokkuð seinna árið. Lækkun var þó enn til staðar að tveimur árutn liðnum. Mynd 4 sýnir svör við spumingum varðandi mataræði við upphaf og lok rannsóknar. Séu annars vegar borin saman svörin »borða mat án tillits til fituinnihalds« (diet 1), við svörin »reyni að borða hollan mat« og »hugsar vandlega um það sem hann leggur sér til munns« (diet 2 og 3) hins vegar, verður marktækur munur á svörum alls hópsins (p<0,05) og í hópi D (p<0,05). Mynd 5 sýnir á svipaðan hátt breytingar á hreyfingu við upphaf og lok rannsóknar. Eins og sjá má varð lítil breyting á tímabilinu. Um 49% þátttakenda reyktu í upphafi rannsóknar en 47% í lok tímabilsins sem er ómarktæk breyting. EFNISSKIL I þessari rannsókn er sýnt fram á að með breyttri fæðusamsetningu í mötuneyti á vinnustað og aukinni fræðslu um mataræði og heilbrigði, er hægt að ná marktækri lækkun á kólesteróli meðal starfsinanna. í upphafi rannsóknarinnar voru 55% starfsmanna með kólesteról yfir 6,5 mmól/1, sem er viðmiðunargildi fyrir hækkað kólesteról meðal Islendinga (10), en að tveimur árum liðnum voru aðeins 37% yfir þessu gildi. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Fig. 4. Answers of participants in groups A, B, C, D and the total group to questions about diet at tlie start (0) and tlie end (24) of the study. Diet 1: Eats without thinking of fat content. Diet 2: Tries to dispose of fat when eating. Diet 3: Very conscious offat content and avoids it. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Fig. 5. Answers of participants in groups A, B, C, D and the total group to questions about exercise at work and in leisure time, at the slart (0) and the end (24) of the study.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.