Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 199 afar mikilvægan í alþjóðlegum HUGO- rannsóknum. A rannsóknastofum á Landspítalalóð (Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði og Blóðbankinn) og Rannsóknarstofu Krabbameinsfélags íslands er gerð tengslagreining á ýmsum erfðasjúkdómum. Erfitt er fyrir litlir íslenskar rannsóknastofur að kortleggja stór svæði, en verið er að kortleggja litla búta af ákveðnum litningum sem taldir eru bera áhættugen fyrir sjúkdóma. Nauðsynlegt er að styrkja þær rannsóknastofur á Islandi sem framkvæma tengslagreiningu svo við eigum auðveldara að fylgjast með þróun HUGO-rannsókna á Norðurlöndunum og hjá öðrum Evrópuþjóðum, en gert er ráð fyrir að þessar rannsóknir muni stóraukast á kontandi árum. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar um HUGO-rannsóknaráætlunina geta haft samband við Sigurð Ingvarsson, Rannsóknastofu Háskólans í Meinafræði, í síma 601906, bréfsími 601943.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.