Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1992, Side 43

Læknablaðið - 15.05.1992, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 199 afar mikilvægan í alþjóðlegum HUGO- rannsóknum. A rannsóknastofum á Landspítalalóð (Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði og Blóðbankinn) og Rannsóknarstofu Krabbameinsfélags íslands er gerð tengslagreining á ýmsum erfðasjúkdómum. Erfitt er fyrir litlir íslenskar rannsóknastofur að kortleggja stór svæði, en verið er að kortleggja litla búta af ákveðnum litningum sem taldir eru bera áhættugen fyrir sjúkdóma. Nauðsynlegt er að styrkja þær rannsóknastofur á Islandi sem framkvæma tengslagreiningu svo við eigum auðveldara að fylgjast með þróun HUGO-rannsókna á Norðurlöndunum og hjá öðrum Evrópuþjóðum, en gert er ráð fyrir að þessar rannsóknir muni stóraukast á kontandi árum. Þeir sem vilja fá nánari upplýsingar um HUGO-rannsóknaráætlunina geta haft samband við Sigurð Ingvarsson, Rannsóknastofu Háskólans í Meinafræði, í síma 601906, bréfsími 601943.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.