Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.05.1992, Blaðsíða 20
176 LÆKNABLAÐIÐ a) Karlar mmól/l b) Konur mmól/l Mynd 1. Aldursbundnar breytingar á heildakólesteróli. Samanburður viS MONICA II (5) hjá bœSi a) körlum og b) konum. Punktalínan táknar MONICA II, en heila línan niðurstöbur frá fituprótínrannsókninni. Mynd 2. Aldursbundnar breytingar á hlutfalli heildarkólesteróls og HDL-kólesteróls hjá körlum (heila línan) og konum (punktalínan). komin og má búast við að alþjóðlegir staðlar verði komnir innan nokkurra ára (13, 26). Enginn kynjamunur var á aldri hópanna (tafla II), heildarkólesteróli og Lp (a). Töluverður munur var á þéttni apo AI og HDL-kólesteróls milli kynja, og voru konur með hærri þéttni en karlar. Þessi munur gæti skýrt að talsverðu leyti hvers vegna karlar eru í meiri áhættu fyrir kransæðastíflu en konur. Einnig sýndu niðurstöðurnar nokkru hærri gildi af apo B, LDL-kólesteróli og þríglýseríðum í körlum, en hækkun á þessum gildum hefur verið tengd aukinni áhættu á kransæðastíflu (7-11). Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna sterka fylgni milli útreiknaðs gildis af LDL- kólesteróli og þéttni apo B. Þannig benda niðurstöðumar til að sé gildi þríglýseríða og HDL-kólesteróls þekkt til viðbótar við heildarkólesterólgildið svo að unnt sé að reikna út LDL-kólesteról (Friedewalds-jafna) þá mætti halda að mæling á apo B gæfi ekki miklar viðbótarupplýsingar. Sumar rannsóknir hafa gefið til kynna að apo B þéttni væri sterkari áhættuþáttur en LDL-kólesteról (7- 9) en ferilrannsókn Hjartavemdar meðal karla hefur ekki stutt þá kenningu (11). Mæling á apo B gefur hins vegar upplýsingar um fjölda LDL sameinda, sérstaklega þegar ekki er unnt að beita Friedewald’s nálgunaraðferðinni vegna hækkaðra þríglýseríða (yhr 400 mg/dl eða 4,5 mmól/1). Slíkar upplýsingar gætu verið gagnlegar til ákvörðunar á lyfjameðferð, til dæmis með HMG-CoA blokkurum. Áberandi er hvemig gildi á heildarkólesteróli, þríglýseríðum, LDL-kólesteróli og apo B (%) 25 t 20 15 10 5 -■ 0 10 ku A°Fm°#i i i i‘i°i MMl i i r LP (a) (mg/dl) 30 50 70 90 110 130 150 170 Mynd 3. Hlutfallsleg dreifing Lp (a) gilda i körlum og konum, (apo (a) gildum liefur verið umbreytt í Lp (a) gildi, sjá aðferðir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.