Læknablaðið - 15.05.1992, Side 60
Fyrsta berkjuvíkkandi jyfib
sem gefur 24 tíma verkun
Bambec
(Bambuterol-Astra)
ÚR SÉRLYFJASKRÁ: Töflun Hver tafla inniheldur: Bambuterolum INN klóríð, 10 mq eða 20 mq. Eiginleikar Bombúteról er forlyf terbútalins, sem örvar beta-o viðtæki sérhæft og veldur
þannig berkjuvikkun. Lyfið frósogast hægt og illa fró meltinqarvegi, oðgengi er 10-12% og 70-90% þess maqns frósogast ó 24 klst. Bambúteról breytis* hægt ilerbútalín i lifrinni (vatnsrof
og oxun) en helminqunartími bambúteróls er 9-17 klst. Blqðpéttm terbutalins nær hómarki um 4 klst. eftir töku lyfsins. Berkjuvikkandi verkun lyfsins varir í a.m.k. 24 klst. Full verkun næst
eftir 4-5 daga meðrerð. Lyfið skilst aðalleqa út i þvagi. ÁBendingar: Sjúkdómar, sem valda berkjubrengingu, svo sem astmi (asthma bronchiale) og langvinn berkjubólga (bronchitis
chronica) með eða ón lungnaþembu (emphysema). Frabendingar Ofstarfsemi skjaldkirtils. Þungun. Alvarlegir hjartasjúkdómar. Varúð: Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins h|ó siúklingum
með hypokaloemiu oa alvarlega skerta lifrar- eða nvrnastarfsemi. Einnig hjó sjúklingum með svæsinn hóþrýsting. Þar sem dæmi eru um lungnabjúg hjó mæðrum við eða eftir nolxun beta-
2 pqónista vegna yfírvofandi fyrirburafæðingar, ber oð fylgjast vel með vökvajafnvægi og hjarta- og lungnastarfsemi., Aukaverkanir Algengustu aukaverkanimar eru skjólfti og
höfuðverkur. Þær eru skammtahóðar, verstar i byrjun meðferðar en liða oftast hja, þrótt fyrir óframhaldandi töku lyfsins. I upphafi mó búast við oð allt oð 40% sjúklinga fói skjólfta.
Meðferð með beta-2 virkum lyfjum aetur valdið alvarlequm kaliumbrpsti. Alqenqar aukaverkanir (>1%): Almennar: Höfuðverkur. Hjorta- og æbakeríi: Oróleiki. Stobkerfi: SkTólfti. Krampar
í höndum og fótum. Sinadróttur. Oalgengar aukaverkanir (<1%): Utbrof. Bróðoofnæmi. Milliverkanir: Lyfið qetur lengt vöðvaslakandi verkun súxametóns. þar sem bambúteról verkar
hamlandi ó kólínesterasa i plasma. Þessi verkun er skammtahóð, en hverfur oð fullu. Osérhæfð beta-blokkandilyf draqa úr óhrifum Ivfsins. Ofskömmtun: Ofskömmtun lyfsins getur valdið
kgliumbresti. Fylgjast ber með kaliummagni í blóði. Athugið: Við eitranir af völdum lyfsins er rétt að gefa sérhæfð betaljlokkandi lyf, jxar sem eiturverkanir eru fyrst oa fremst vegna óhrifa
lyfsins ó beta-1 viðtæki. Slik meðferð qetur þó haft slæm óhrif ó astma. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið er gefið einu sinni a sólarhring, gjarnan fyrir svefn. Byrjunarskammfur er
10 ma ó dog, sem mó auka í 20 mg ertir 1-2 vikur, ef nægjanleg verkun fæst ekki. Byrjunarskammtur fyrir sjúklinga með nýrnabilun er 5 mg ó dog. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið
er ekki ætlað bömum. Pakkningar Töflur 10 mg: 30 stk., iOO stk. Töflur 20 mg: 30 stk., 100 stk. Einkaumboð ó Tslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garðabæ.
ASTItA
■■■ ASTRA ÍSLAND ■■■