Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 4
Einu sinni á dag
við háþrýstingi
Capoten meðhöndlar háþrýsting jafnframt því að við-
halda eðlilegum lífsmáta sjúklings.
Notkun frá fyrstu einkennum, leiðir til betri framtíðar
Með því að draga úr andnauð, þreytu og
bjúg1, gefur Capoten sjúklingum með
hjartabilun möguleika á betra lífi.
Stigahlaup — dagleg áreynsla, eðlilegur
lífsmáti tryggður.
Capoten gerir fólki með hjartabilun og
háþrýsting kleift að lifa lífinu lifandi —
ánægjuleg staðreynd sem sjúklingar þínir
munu þakka þér.
Lifðu lífinu lifandi
ÞRÁTT FYRIR HÁÞRÝSTING
OG HJARTARILUN
TÖFLUR; C 02 E A 01 HEHvcrtafla inniheldur: Captoprilum INN 25 mgeöa
50 mg.
Figiiilcikar: Lyfiö hamlar hvata, sem hrevtir angiotensin I í angiotensin II.
Angiotensin II er kröftugasta æðasamdráttarefni líkamans. Um 75% frásog-
ast. Rlóöþéttni og verkun ná hámarki i—lVz klst. eftir inntöku Ivfsins. Helm-
ingunartími íblóöi erum 2 klst. Lvfiöskilst aö mestu leyti út íþvagi, aö hluta
sem umbrotsefni. /íbcndingar: Hækkaður blóöþrýstingur. Hjartabilun.
Frábcndingar: Ofnæmi fvrir lyfinu. Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá
sjúklingum meö skerta nýrna- og lifrarstarfsemi. Fósturskemmandi áhrif
eru enn ekki ljós. Meöganga og brjóstagjöf eru því frábendingar.
Varúð: Hjá sjúklingum meö natríumskort getur blóöþrýstingur falliö of
mikiö. Byrja skal lyfjagjöf meö litlum skammti. Einnig er ráðlegt aö fara
hægt í sakirnar hjá sjúklingum meö svæsna hjartabilun oggefa Ivfið einung-
is eftir aö meöferð meö digitalis og þvagræsilyfjum er hafin.
Aukavcrkanir: Húd: Útþot. Mcltingaríæri: TVuflun á bragöskyni. \vru:
Proteinuria hefur komiö í ljós hjá sjúklingum meö nýrnabilun (glomerular-
sjúkdóm) og sumir fengiö nephrotiskt syndrome. Blóðmyndunarfæri:
Hvítblóökornafæð. Blóötruflanir hafa komiö í Ijós hjá sjúklingum meö
sjálfsónæmissjúkdóma (autoinimune system sjúkdóma).
Millivcrkanir: Ahrif lyfsins aukast, ef þvagræsilvf eru gefin samtímis.
Prostaglandínhemjarar, t.d. indómetacín, minnka áhrif lyfsins.
8kamnilaNtærAir handa fullnrAniim: \'id háþrvstingi: 25—100 mg
dag, má gefa í einum skammti. Viö bjartabilun: Venjulegur upphafs-
skammtur er 12,5 mg tvisvar sinnum á dag, jafnvel 6,25 mg hjá sjúklingum,
sem takn háa skammta af þvagræsilvfjum. Má auka í 50 mg þrisvar sinnum
á dag.
Atbugið: Lyfiö skal taka 1 klst. fyrir mat eöa 2 klst. eftir máltíð.
HkammtaNtærðir banda burnum: Lvfiö er ekki ætlað börnum.
Pakkningar:
Töflur 12,5 mg: 1(10 Ntk. (þynnupakkað).
Tuflur 25 mg: 90 stk. (þynnupakkaö).
Tuflur 50 mg: 90 stk. (þynnupakkað).
Abcnding: Cannon PJ et al, J Am Coll
Cardiol 1983: 2: 755-763þ
Bristol-Myers Squibb Pharmaceuticals Ltd.