Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Síða 8

Læknablaðið - 15.09.1992, Síða 8
270 LÆKNABLAÐIÐ Table 11. Risk factors for coronary hearr disease mortaiity. Cox’s regression, maies (n=7760). Hazard ratio Risk factors Unit Mean/(%) SD Per unit Per SD p value Age Year 51.0 8.2 1.103 2.23 <0.001 Smoking (%) Never (21.0) Former (22.0) 1.35 0.07 Pipe or cigars Cigarettes: (26.0) 2.08 <0.001 1-14 per/day (11.0) 2.23 <0.001 15-24 per/day (14.0) 2.21 <0.001 25+ per/day (6.0) 3.19 <0.001 Takes medicine for hypertension (5.0) 1.95 <0.001 Serum cholesterol . mg/dl 247.1 41.4 1.011 1.55 <0.001 Systolic blood pressure ... . mmHg 141.0 21.3 1.010 1.23 <0.001 Triglycerides mg/dl 109.1 67.7 1.001 1.16 0.03 Fasting blood glucose .... mg/dl 82.7 13.9 1.008 1.11 0.003 Table III. Risk factors for coronary heart disease mortality. Cox's regression, females (n- =8327). Hazard ratio Risk factors Unit Mean/(%) SD Per unit Per SD p value Age Year 51.4 8.0 1.123 2.52 <0.001 Smoking (%) Never (33.0) Former (14.0) 1.28 0.50 Pipe or cigars Cigarettes: (2.0) 0.80 0.83 1 -14 per/day (21.0) 2.73 <0.001 15-24 per/day (17.0) 3.70 <0.001 25+ per/day (3.0) 7.42 <0.001 Takes medicine for hypertension (8.0) 1.85 <0.001 Serum cholesterol . mg/dl 253.3 47.7 1.007 1.41 <0.001 Systolic blood pressure ... . mmHg 135.1 22.1 1.013 1.32 <0.001 Triglycerides . mg/dl 88.5 43.4 1.004 1.20 0.007 Fasting blood glucose .... . mg/dl 77.9 12.4 0.999 0.994 0.94 Blóðþrýstingur í hlébili hafði nána fylgni við blóðþrýsting í slagbili og datt út sem sjálfstæður áhættuþáttur þegar tekið hafði verið tillit til slagbilsþrýstingsins þótt hann hefði marktækt vægi ef slagbilsþrýstingurinn var ekki tekinn inn í fjölþáttagreininguna. Áhrif blóðþrýstings voru einnig metin með þeim hætti að bera saman líkur á kransæðadauða meðal þeirra sem höfðu háþrýsting (>160/95 mm Hg) og þeirra sem voru neðan þeirra marka. Háþrýstingur reyndist rúmlega tvöfalda hlutfallslega áhættu og meðferð með liáþrýstingslyfjum var einnig sjálfstæður áhættuþáttur. Hlutfallsleg áhætta þeirra karla sem tóku slík lyf var 1,95 miðað við þá sem tóku ekki lyf og sambærileg áhættuaukning meðal kvenna var 1,85. Blóðfitur: Eins og fram kemur í töflu II og III reyndist kólesteról mjög marktækur áhættuþáttur meðal beggja kynja. Þannig jókst

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.