Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1992, Side 42

Læknablaðið - 15.09.1992, Side 42
302 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 4. Tekin fyrir umfangsmikla lýtaaðgerð þegar sjúklingur var lœplega sjö ára. Aðallýtin eru langt og breitt nefstœði ásamt hliðrun augnkróka. A Mynd 5a. Mynd þessi sýnir beinskurðina sem gerðir voru í miðlœgu augntóttaveggina og víðar. Einnig er sýnt beinstykki sem tekið var úr að ofanverðu. Myndir 6a, 6b. Hér er barnið átta ára gamalt, rúmt ár er liðið frá umfangsmikilli lýtaaðgerð á andlitsbeinum. Takið eftir hversu augnsvipur hefiir breyst til batnaðar miðað við mynd 4. Mynd 5b. Sýnir tilfœrslu miðlœgu augntóttaveggjanna inn á við og upp á við. Skyggðu svceðin sýna beinflögur og sýnd er vírafesting. HEIMILDIR 1. Matson D. Neurosurgery of Infancy and Childhood. 2nd ed. Springfield: Charles C. Thomas, 1969: 61. 2. Charoonsmith T, Suwanwela C. Frontoethmoldal encephalomeningocele with special reference to plastic reconstruction. Clin Plast Surg 1974; 1: 27. 3. Jackson IT, Tanner NSB, Hilde TAH. Frontonasal encephalocele- »Long nose hyperteleorism«. Ann Plast Surg 1983; 11(6); 490. 4. Ortiz-Monasterio F. Cirurgia craneofacial. Special ed. Madrid: Cir Plast, Ibero-Latinoamericana, 1979: 153. 5. Suwanwela C, Suwanwela N. A morphological classification of sincipital encephalomeningoceles. J Neurosurg 1973; 36: 210. 6. Whatmore WS. Sincipital encephalomeningoceles. Br J Surg 1973; 60: 261. 7. Holtzer H. An experimental analysis of the development of the spinal colurnn. Part I. Response of precartilage cells to size variaiions of the spinal cord. J Exp Zool 1952; 121: 121.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.