Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 311 Tafla VI. Hvaða framhald á reykingabanninu telur þú að eigi best við? Reykja ekki Reykja Sjúk- Hjúkrunar- Sjúk- Hjúkrunar- lingar fræöingar lingar fræöingar (%) <%) <%) (%> Óbreytt ástand (26) (27) (18) (14) Framfylgja strangar (21) (10) (D (0) Koma upp lágmarks- aöstöðu. (53) (63) (81) (86) Tafla VII. A að afnema reykingabann á rlkisspítölum? Reykja ekki Reykja Sjúk- Hjúkrunar- Sjúk- Hjúkrunar- lingar fræöingar lingar fræöingar (%i (%) (%> (%) Já (13) (3) (30) (36) Nei (78) (83) (63) (59) Veit ekki (9) (13) (7) (5) Tafla VIII. Reykir þú eða hefur þú reykt? Sjúk- lingar <%) Hjúkrunar- fræöingar (%> Þjóöin 1990 15-79 ára <%) Hef aldrei reykt (24,4) (32,7) (41,1) Reykti en er hættur (37,6) (25,0) (24,7) Reyki stundum (6,1) (19,2) (3,9) Reyki daglega (31,6) (23,1) (30,3) Tafla IX. Telur þú að reykingabannið hafi verið til bóta? Reykja ekki Reykja Sjúk- Hjúkrunar- Sjúk- Hjúkrunar- lingar fræðingar lingar fræöingar <%) <%) (%> <%) Já (71) (87) (44) (50) Nei (4) (13) (33) (27) Veit ekki (25) (0) (23) (23) mikilvægasta niðurstaða könnunarinnar sem átti fyrst og fremst að kanna viðhorf sjúklinga, enda hafði það ekki verið gert áður. Af ásettu ráði voru viðhorf deildarhjúkrunarfræðinga athuguð en ekki til dæmis lækna eða sjúkraliða. Vitað er að reykingar meðal lækna og læknanema eru mjög fátíðar en reykingar sjúkraliða sennilega ennþá algengari en reykingar hjúkrunarfræðinga (4-6). Athygli vekur að reykingar hjúkrunarfræðinga eru algengari en meðal sjúklinga og einnig algengari en meðal sérlegs samanburðarhóps kvenna á aldrinum 25-64 ára. Þrátt fyrir reykingabann var starfsfólk talið reykja inni á sjúkradeild af 4-11% aðspurðra (tafla II). Gögnin sýna afdráttarlaust hve mikil áhrif eigin reykingar hafa á skoðanamyndun um þessi mál og á það jafnt við um sjúklinga og deildarhjúkrunarfræðinga. Meðal hjúkrunarfræðinga sem reyktu ekki töldu 3% að afnema ætti bannið, 83% að ekki ætti að afnema og 4% vissu ekki. Sömu tölur hjá hjúkrunarfræðingum sem reyktu voru 36%, 59% og 5%. Munurinn er marktækur. Meðal deildarhjúkrunarfræðinga sem reyktu ekki töldu 87% að bannið hefði verið til bóta, en 13% neituðu því. Meðal þeirra sem reyktu voru tölumar 50% og 27%, en 23% tóku ekki afstöðu. Munurinn er marktækur. Af þessu má draga þá ályktun að skoðanir mótist að verulegu leyti eftir því hvort viðkomandi tíðkar reykingar eða ekki og hjá heilbrigðisstarfsfólki virðist nikótínið (?) rýra faglega dómgreind á þessu sviði. Þetta er reyndar ekki nýtt og hefur víða komið fram áður (4-5). Meðal þeirra (sjúklinga og hjúkrunarfræðinga) sem ekki reyktu studdu 53-63% að komið væri upp lágmarksaðstöðu fyrir sjúklinga sem reykja. Meðal þeirra sem reyktu studdu 81- 86% að komið væri upp lágmarksaðstöðu og einnig þar voru hjúkrunarfræðingar áhugasamari um málið en sjúklingar (tafla VI). Jafnvel þótt ekki hafi verið til þess ætlast þegar reykingabannið var sett, var á sumum deildum sérstakt húsnæði heilbrigðisþjónustu ■ tekið undir reykingar sjúklinga, en á öðrum deildum ekki. Þetta olli ósamræmi og torveldaði að nokkru framkvæmd reykingabannsins. Fyrirsjáanlegt er að léttara verður á næstu árum að gefa sjúklingum, að minnsta kosti tímabundið, staðgengil fyrir reykingar meðan á sjúkrahúsvist stendur. Fólk senr reykir sækist fyrst og frernst eftir nikótíni. Nikótínlyf koma nú á markað í fleiri formum en sem tyggigúmmí og nikótínplástur hefur þegar verið skráður sem lyf. Nikótínnefúði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.