Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 439 Table II. Crohn ’s disease in Iceland 1980-1989. Localization of inflammation at diagnosis infour different age groups (number of patients). Age Small bowel only lleocolic Large bowel only Stomach Total 0-19 4 3 2 1 10 20-39 7 9 16 0 32 40-59 5 1 6 0 12 > 60 3 1 17 0 21 Total 19 (25.3%) 14 (18.7%) 41 (54.7.%) 1 (1.3%) 75 (100%) The relative increase with age of inflammation limited to the colon shows significant linear trend (p=0.003). sjúklingunum, lítil slímhúðarsýni úr meltingar- vegi hjá 60 (80%), en mjógirnis- eða ristilhlut- ar hjá 33 (44%). Blönduð bráð og langvarandi bólga fannst í sýnum frá 71 sjúklingi (95%), einkennandi bólguhnúðar hjá 46 (61,3%), sár hjá 45 (60%) og kirtilkýli (crypt abscess) hjá 21 sjúklingi (28%). Hjá níu sjúklingum (12%) var lýst fistilmyndun, en rofi á görn hjá fjórum (6%). Sjúkdómseinkenni: Algengustu sjúkdóms- einkenni voru kviðverkir (84%), tíðar hægðir eða niðurgangur (79%), blóð í hægðum (32%) og endaþarmskveisa (tenesmus) (27%). Ein- kenni frá einu eða fleiri líffærum utan melting- arvegar, lifur, gallvegum, liðum, augum og húð, höfðu 34,6%. Rúmlega helmingur sjúk- linganna (51%) hafði greinst innan þriggja mánaða frá byrjun einkenna, tveir þriðju hlut- ar (67%) innan sex mánaða, en hjá rúmlega fjórðungi sjúklinga (27%) dróst greiningin í eitt ár eða lengur. Sjúkrahúsvist og fjölskyldusaga: Um 97% sjúklinganna hafði þegar vistast á sjúkrahúsi lncidence/100,000 4 1-------------- 1950-59 1960-69 1970-79 1980-89 Years vegna sjúkdómsins, ýmist við greiningu eða síðar í tengslum við fylgikvilla eða aðgerðir. Hjá sex sjúklingum (8%) fengust upplýsingar um einn eða fleiri ættingja með staðfestan þarmabólgusjúkdóm. Hjá ættingjum fjögurra (5,3%) var um svæðisgarnabólgu að ræða og hjá ættingjum tveggja (2,7%) sáraristilbólgu. Umræða Þær niðurstöður rannsóknar á faraldsfræði svæðisgarnabólgu á íslandi árin 1980-1989, sem hér er skýrt frá, leiða í ljós marktæka hækkun á nýgengi miðað við fyrri könnun (3,4). Ef miðað er við nýgengið á árunum 1950-1969 er aukningin nær áttföld, en rúm- lega þreföld ef miðað er við áratuginn 1970- 1979 (mynd 2). Þrátt fyrir þessa miklu aukn- ingu er árlegt meðalnýgengi sjúkdómsins, 3,1 tilfelli á 100.000 íbúa, með því lægsta sem greint er frá á svipuðu tímabili í nálægum lönd- um (6-19) (tafla III). Við teljum að greina megi vísbendingar í niðurstöðum okkar um stöðupa aukningu á nýgengi svæðisgarnabólgu á Is- landi. Rannsókn okkar nær til heillar þjóðar en allar hinar að einni undanskilinni (6), eru svæðisbundnar, ýmist afturskyggnar (8,10- 12,14,15,17) eða framskyggnar (6,9,13,18,19). Fyrri könnun á nýgengi svæðisgarnabólgu á Islandi (3) sýndi mjög lágt nýgengi árin 1950- 1979. Rannsóknirnar eru þó unnar á sambæri- legan hátt. Við leit að nýjum tilfellum af svæð- isgarnabólgu var fyrst og fremst byggt á vefja- greiningu á sýnum sem komu til rannsóknar á Rannsóknastofu Háskóla Islands í meinafræði í Reykjavík og meinafræðideild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. í báðum rannsókn- unum voru einnig fengnar upplýsingar frá sér- fræðingum í meltingarsjúkdómum og leitað var í sjúkdómaskrám geislagreiningardeilda. í fyrri könnuninni voru að auki send bréf til allra heilsugæslu- og heimilislækna á íslandi og sjúk- dómaskrár á stærstu sjúkrahúsum landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.