Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 52

Læknablaðið - 15.06.1996, Qupperneq 52
474 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Umræða og fréttir Ólafur Sigurðsson kjörinn heiðursfélagi Læknafélags íslands Ávarp Sverris Bergmann formanns LÍ, er Ólafl var afhent heiðursskjaliö á formannaráðstefnu fé- lagsins 11. maí síðastlið- inn. Á aðalfundi Læknafélags Is- lands 29.-30. september árið 1995 lagði stjórn Læknafélags íslands fram tillögu þess efnis að Ólafur Sigurðsson fyrrver- andi yfirlæknir á Akureyri yrði kjörinn heiðursfélagi Læknafé- lags íslands. Þessa tillögu stjórnar Læknafélags Islands samþykkti aðalfundurinn ein- róma með lófataki. Ólafur Sig- urðsson er kjörinn heiðursfélagi Læknafélags íslands fyrir starf brautryðjanda á sviði lyflækn- inga í héraði og fyrir mikilsvert framlag hans til menntunar og þjálfunar læknisefna. Fyrir hönd allra lækna afhendi ég Ólafi Sigurðssyni skjal til stað- festingar þessu kjöri. Ólafur Sigurðsson er fæddur í Reykjavík árið 1915. Hann lauk læknisprófi árið 1941 og varð sérfræðingur í lyflækningum ár- ið 1951 eftir framhaldsnám í Bandaríkjunum og þó einkum í Bretlandi við virtustu lækna- stofnanir þar. Hann gegndi læknisstörfum víða á íslandi en yfirlæknir lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahúss Akureyr- ar var hann frá árinu 1954 til starfsloka. Hann var formaður læknaráðs Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar frá stofnun 1976 og einnig formaður hjarta- og æða- verndarfélags Akureyrar frá stofnun þess árið 1964. Eftir hann liggur mikið starf og grundvölluð uppbygging sér- fræðistarfs í héraði sem og rík hlutdeild í mótun íslenskra lækna með umfram allt leið- beiningum og þjálfun í þeirri kunnáttu sem nauðsynleg er til að beita rétt þekkingu sinni. Fyrirþetta allt taldi aðalfund- ur Læknafélags íslands Ólaf Sigurðsson meira en verðugan heiðursfélaga Læknafélags ís- lands og mér er það í senn mikill heiður og ánægja að afhenda Ólafi Sigurðssyni skjal þetta til staðfestingar kjöri hans sem heiðursfélaga heildarsamtaka íslenskra lækna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.