Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 1996: 82 525 Fig. 1. All central nervous system defects in lceland 1972-1991 and the number diagnosed by ultrasound before 24 completed weeks. Ekki var munur á aldursdreifingu mæðra í öllum hópnum og þeirra sem áttu börn með heilaleysi eða klofinn hrygg. Miðtaugakerfis- gallar fundust ekki fremur í fyrstu en síðari meðgöngum kvennanna. Klofinn hryggur var ekki hlutfallslega algengari hjá þeim sem áttu fleiri börn (x28 = 6,62; N.S.) Umræða Upphaflega var eingöngu unnið úr frum- gögnum fæðingaskráningar á íslandi sem hófst 1972 og ákveðið var að láta athugunina taka til fyrstu 20 ára skráningarinnar. Hins vegar varð ljóst að fleiri gallar höfðu greinst heldur en upplýsingar voru um í fæðingaskránni og því varð einnig að leita tilfella á annan hátt. Fæð- ingaskráningin tók ekki til fósturláta eða and- vana fæðinga fyrir 28 vikna meðgöngu og fæð- ingarþyngdar undir 1000 g fyrr en eftir 1987. í nokkrum tilvikum reyndust gallar ekki rétt skráðir í fæðingaskráningunni, sem vansköpun á miðtaugakerfi. Að auki var ekki alltaf greint frá augnleysi, göllum á hvelatengslum og fleiri göllum í gögnum frá því fyrir 1984, þótt slíkir gallar hafi greinst síðar með tilkomu ómunar og nákvæmari meinafræðirannsókna. A Islandi hefur tíðni miðtaugakerfisgalla hingað til virst svipuð og á öðrum Norðurlönd- um (um 0,46 á 1000), en fyrri tölur eru að mestu frá tímabilum þar sem skráning gallanna miðaðist við þau tilvik sem komu til krufningar eða fæðingaskráningu áður en ómskoðun hófst Table V. Defects by early (ultrasound) or late (after birth) diagnosis, at the National University Hospital in Reykjavik and in other locations, 1984-1991. Type of defect National University Hospital Other locations Early Late Early Late n (%) n Total n (%) n Total Anencephaly 14 (82) 3 17 2 (66) 1 3 Spina bifida 8 (53) 6* 14 0 (0) 6 6 Hydrocephaly 4 (80) 1 5 0 (0) 1* 1 Encephalocele 3 (100) 0 3 3 (50) 0 3 Holoprosencephaly 2 (50) 2 4 0 (0) 0 0 Other 1 (20) 4 5 0 (0) 1 1 Total 32 (67) 16* 48 5 (36) 9* 14 * Ultrasound not done in one case.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.