Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1996, Qupperneq 35

Læknablaðið - 15.07.1996, Qupperneq 35
LÆKNABLAÐIÐ 1996: 82 525 Fig. 1. All central nervous system defects in lceland 1972-1991 and the number diagnosed by ultrasound before 24 completed weeks. Ekki var munur á aldursdreifingu mæðra í öllum hópnum og þeirra sem áttu börn með heilaleysi eða klofinn hrygg. Miðtaugakerfis- gallar fundust ekki fremur í fyrstu en síðari meðgöngum kvennanna. Klofinn hryggur var ekki hlutfallslega algengari hjá þeim sem áttu fleiri börn (x28 = 6,62; N.S.) Umræða Upphaflega var eingöngu unnið úr frum- gögnum fæðingaskráningar á íslandi sem hófst 1972 og ákveðið var að láta athugunina taka til fyrstu 20 ára skráningarinnar. Hins vegar varð ljóst að fleiri gallar höfðu greinst heldur en upplýsingar voru um í fæðingaskránni og því varð einnig að leita tilfella á annan hátt. Fæð- ingaskráningin tók ekki til fósturláta eða and- vana fæðinga fyrir 28 vikna meðgöngu og fæð- ingarþyngdar undir 1000 g fyrr en eftir 1987. í nokkrum tilvikum reyndust gallar ekki rétt skráðir í fæðingaskráningunni, sem vansköpun á miðtaugakerfi. Að auki var ekki alltaf greint frá augnleysi, göllum á hvelatengslum og fleiri göllum í gögnum frá því fyrir 1984, þótt slíkir gallar hafi greinst síðar með tilkomu ómunar og nákvæmari meinafræðirannsókna. A Islandi hefur tíðni miðtaugakerfisgalla hingað til virst svipuð og á öðrum Norðurlönd- um (um 0,46 á 1000), en fyrri tölur eru að mestu frá tímabilum þar sem skráning gallanna miðaðist við þau tilvik sem komu til krufningar eða fæðingaskráningu áður en ómskoðun hófst Table V. Defects by early (ultrasound) or late (after birth) diagnosis, at the National University Hospital in Reykjavik and in other locations, 1984-1991. Type of defect National University Hospital Other locations Early Late Early Late n (%) n Total n (%) n Total Anencephaly 14 (82) 3 17 2 (66) 1 3 Spina bifida 8 (53) 6* 14 0 (0) 6 6 Hydrocephaly 4 (80) 1 5 0 (0) 1* 1 Encephalocele 3 (100) 0 3 3 (50) 0 3 Holoprosencephaly 2 (50) 2 4 0 (0) 0 0 Other 1 (20) 4 5 0 (0) 1 1 Total 32 (67) 16* 48 5 (36) 9* 14 * Ultrasound not done in one case.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.