Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.07.1996, Blaðsíða 46
534 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Hollvinasamtök Háskóla íslands Hollvinasamtök Háskóla ís- lands voru stofnuð formlega 17. júní síðastliðinn. Stofnfélagar eru á sjötta hundrað talsins. Markmið Hollvinasamtak- anna er að auka tengsl Háskóla íslands við fyrrverandi nemend- ur sína og aðra sem bera hag skólans fyrir brjósti. A fundi í læknadeild 3. júní síðastliðinn var eftirfarandi ályktun frá Reyni Tómasi Geirssyni samþykkt: Deildarfundur læknadeildar Háskóla Islands, haldinn í Læknagarði 3. júní 1996, lýsir stuðningi við stofnun Hollvina- félags læknadeildar, sem verði aðili að Hollvinasamtökum Há- skóla íslands. Stefnt verði að aðild allra lækna sem útskrifast hafa úr deildinni og aðild annarra vel- unnara læknakennslu og lækna- vísinda á Islandi. Fundurinn felur núverandi undirbúningsnefnd að vinna að því að haldinn verði stofnfund- ur í septembermánuði 1996, þar sem félaginu verði sett stofn- skrá í samræmi við markmið Hollvinasamtaka Háskóla ís- lands og stjórn kjörin. í undirbúningsnefndinni sitja eftirfarandi læknar: Árni Björnsson, Gunnar H. Gunn- laugsson, Reynir Tómas Geirs- son, Tómas Árni Jónasson, Víkingur H. Arnórsson og Þor- steinn Njálsson. Ennfremur eru í nefndinni læknanemarnir Andri Már Þórarinsson, Eiríkur Orri Guðmundsson og Þórdís Guðmundsdóttir. Formlega verður gengið frá stofnun Hollvinafélags læknadeildar með haustinu. Nú þegar er hins vegar hægt að gerast stofnandi að því. Skrifstofa Hollvinasam- taka Háskólans skráir félags- menn og veitir upplýsingar. f nýkjörinni stjórn Hollvinasam- taka Háskóla íslands eru: Pétur Oskarsson heimspekinemi til- nefndur af Stúdentaráði HÍ, Sigmundur Guðbjarnarson pró- fessor tilnefndur af Háskóla- ráði, Anna Ólafsdóttir Björns- son sagnfræðingur og myndlist- armaður, Ragnhildur Hjaltadóttir skrifstofustjóri í Samgönguráðuneytinu og Steingrímur Hermannsson seðlabankastjóri. Skrifstofa Hollvinasamtakanna er í Stúd- entaheimilinu við Hringbraut. Síma- og bréfasímanúmer er 551 4374. Netfang er sigstef@ rhi.hi.is. Framkvæmdastjóri er Sigríður Stefánsdóttir réttarfé- lagsfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.