Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.12.1998, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 931 Tafla I. Svörun gegn mismunandi ofnœmisvökum. Ofnæmisvakar Alls Jákvætt próf Fjöldi (%) Birki 569 55 (9,6) Gras 573 169 (29,5) Túnfífill 572 13 (2,3) Hestur 571 35 (6,1) Köttur 573 125 (21,8) Hundur Dermatophagoides 571 49 (8,6) petronyssinus Dermatophangoides 568 27 (4,8) farinae 568 27 (4,8) Alternaria altemarius 545 4 (0,7) Cladosporium herbarum 554 8 (1,4) Mucor spinosus 243* 3 (1,2) Aspergillus fumigatus 180* 1 (0,6) Lepidoglyphus destructor 55** 17 (30,9) * Mucor spinosus hætt 1994 en Aspergillus fumigalus notuð eftir það. ** Einungis prófað hjá þeim sem notuðu hey. tveimur til að finna út stærð í mm (4). Fram kemur í töflu I hvaða ofnæmisvakar eru notaðir í rannsókninni. Eina undantekningin frá því að húðpróf var notað, var við greiningu ofnæmis fyrir heymaurnum Lepidoglyphus destructor. Þar var stuðst við mótefnamælingar og mæld sértæk IgE mótefni, með RAST aðferð (5). Já- kvæð niðurstaða í RAST-flokkum var skil- greind 2 eða stærri. A fyrrnefndu rannsóknartímabili voru notuð stöðluð efni með styrkleika 10 H.E.R (6). Breytingar urðu á ofnæmisvökum fyrir myglu- sveppum á tímabilinu. Arið 1994 var hætt að nota Mucor spinosus en í stað hans sett inn Aspergillus fumigatus. Þá var frá sama tíma notuð ofnæmislausn til að greina ofnæmi fyrir heymaur, Lepidoglyphus destructor, en einung- is var prófað fyrir þessum ofnæmisvaldi hjá þeim sem notuðu hey. Upplýsingum var safnað í tölvutækt form í File Maker Pro fyrir Macintosh og síðan fært yfir í Stat View SE + Graphic program. Hóp- arnir voru bornir saman með einföldu t-prófi eða ópöruðu t-prófi. Samanburður milli hópa, sem höfðu grasofnæmi og annars vegar ættarfylgju fyrir ofnæmi og hins vegar ekki, var gert með kí-kvaðratsprófi, p<0,05 var talið marktækt. Niðurstöður Alls reyndust 283 hafa jákvæð húðpróf eða 47%. Meðalaldur þeirra sem höfðu jákvæð húðpróf var 23±13 ár en meðalaldur þeirra sem höfðu neikvæð húðpróf var 34±17 ár (p<0,001). Yngsti einstaklingurinn var tveggja ára og elsti 77 ára en flestir rannsakaðra einstaklinga voru Tafla II. Fjöldi sjúkdómsgreininga ogfjöldi þeirra sem höfðu já- kvœð ofnœmispróf Greining N Jákvætt próf (%) Síkvef 288 118 (42) Sumarkvef 155 122 (79) Astmi 96 32 (33) Önnureinkenni 61 11 (18) Tafla III. Meðalaldur eftir sjúkdómsgreiningu hjá þeim sem höfðu jákvœtt ofnœmispróf borið saman við þau sem höfðu nei- kvœtt próf Meðalaldur Greining Jákvætt próf Neikvætt próf Síkvef 28±I3 37±16 ** Sumarkvef 17±10 32±14 ** Astmi 26±14 34±19 * *p< 0,05, **p< 0,001 börn og ungt fólk. Tafla I sýnir niðurstöður úr húðprófunum. Heymaurinn Lepidoglyplius de- structor sýndi oftast jákvæða svörun eða í 31 % tilvika en einungis var prófað fyrir honum hjá þeim sem unnu með hey. Hér var einungis stuðst við RAST próf. Að öðru leyti var jákvæð svörun gegn grösum langalgengust eða í tæp- lega þriðjungi tilvika og svörun gegn kattarhár- um hjá liðlega fimmta hluta hópsins. í þriðja sæti kom birkifrjó með svörun í tæplega tíunda hverju tilviki. Svörun gegn rykmaurum var mun sjaldgæfari og í langflestum tilvikum var rannsókn fyrir myglusveppum neikvæð. I töflu II koma fram helstu tilefni ofnæmis- rannsókna. Einungis ein sjúkdómsgreining var notuð fyrir hvern einstakling og var þar valin sú sjúkdómsgreining sem var þýðingarmest og aðaltilefni rannsóknar. Á þann hátt er heildar- fjöldi einstaklinga með mismunandi sjúkdóma í þessari töflu sá sami og fjöldi rannsakaðra einstaklinga. Algengast var síkvef. Þar var hlutfall jákvæðra húðprófa 42%. Þar næst kom slímhúðarbólga í augum og nefi á sumrin, en jákvæð húðpróf reyndust 79%. Þriðja algeng- asta tilefnið var astmi og í þeim hópi greindist ofnæmi í 33% tilvika. Sjaldgæfust voru ein- kenni frá augum og nefi eða öndunarfærum án þess að tekist hafi að flokka þau undir eina ákveðna sjúkdómsgreiningu. Þar var hlutfall ofnæmis 18%. Tafla III sýnir meðalaldur eftir sjúkdóms- greiningum og að þeir sem höfðu jákvætt of- næmispróf voru í öllum tilvikum með mark- tækt lægri meðalaldur en hinir. Meðalaldur karla sem höfðu ofnæmi var 21 ±13 ár og kvenna 25± 13 ár. Meðalaldur karla sem ekki höfðu ofnæmi var 32±17 ár og meðalaldur kvenna var 35±17 ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.