Fréttatíminn - 15.10.2010, Side 1

Fréttatíminn - 15.10.2010, Side 1
Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S GERÐU VERÐSAMANBURÐ LÆGRA LYFJAVERÐ Í 14 ÁR –einfalt og ódýrt Spönginni • Hólagarði • Hagkaup Skeifunni • Hagkaup Akureyri Bardagamaðurinn í búrinu Gunnar Nelson er sá harðasti en honum leiðist ofbeldi María Bergsdóttir upplifði aðfarir lögreglunnar sem nauðgun og segist aldrei munu bíða þess bætur. Ljósmynd/Hari 32 34 Viðtal Fórnarlamb SelFoSSlögreglunnar síða 24 Eigendur strípa íbúðir áður en bankarnir taka þær yfir 2. tölublað 1. árgangur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S HELGARBLAÐ 15.-17. október 2010 3. tölublað 1. árgangur Lindsay Lohan Óþekkasta stelpan í Holly- wood en alltaf flott í tauinu 52 b ankar hafa þurft að kæra fyrrverandi eigendur hús-næðis, sem þeir hafa yfir- tekið, til lögreglu fyrir skilasvik. Dæmi eru um að reitt fólk, sem misst hefur eignir sínar, hafi gert þær tilbúnar undir tréverk. „Ástandið er þannig að fólk, sem misst hefur íbúðir sínar, hefur í síauknum mæli ráðist í að hreinsa allt út úr þeim áður en lánastofn- anir taka þær yfir. Fólk tekur eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar, skápa, hurðir og í sumum tilvikum gólfefni. Við verðum æ oftar vör við þetta. Það er mikil reiði í fólki gagnvart bönkunum og stemningin er þannig að bank- arnir eigi ekkert skilið. Þetta er auðvitað hörmulegt,“ segir Grét- ar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, í samtali við Fréttatímann. Kristján Kristjánsson, upplýs- ingafulltrúi Landsbankans, stað- festir í samtali við Fréttatímann að bankinn hafi kært eitt slíkt tilvik til lögreglu. „Við vitum um örfá tilfelli þar sem skil á eignum hafa ekki verið fullnægjandi og eitt mál er í farvegi hjá lögregl- unni,“ segir Kristján. Már Másson, upplýsinga- fulltrúi Íslandsbanka, segir nokkur dæmi um eignaspjöll hafa komið inn á borð til bank- ans og þau hafi í öllum tilvikum verið kærð. „Við erum með skýra línu í þessu og sendum öll mál til lögreglu þar sem grunur leikur á slíku,“ segir Már. Ekki náðist í framkvæmda- stjóra Íbúðalánasjóðs en eftir því sem næst verður komist hafa þó nokkur mál tengd eignaspjöllum komið inn á borð sjóðsins. oskar@frettatiminn.is Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Hús og Hönnun Ítarlegur og litríkur kafli helgaður heimilinu Ómissandi bækur, tíska, næturlíf ... Edda Pétursdóttir nefnir það sem hún getur ekki verið án. 31í miðju blaðsins Þörf er á forystu á öllum sviðum samfélagsins Ég sé fyrir mér glottið og full- nægju þess valdasjúka að ná fram vilja sínum með því að sví- virða mig á eins hrottafenginn hátt og hægt er að gera nokkurri manneskju. María Bergsdóttir er skugginn af sjálfri sér eftir að Selfosslög- reglan þvingaði þvaglegg upp í líkama hennar Reiðir íbúar hreinsa allar innréttingar, gólfefni og hurðir úr íbúðum áður en þær eru teknar yfir. Bankar hafa þurft að kæra til lögreglu. Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir fólk reitt í garð bankanna og grípi því til aðgerða.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.