Fréttatíminn - 15.10.2010, Side 65

Fréttatíminn - 15.10.2010, Side 65
dægurmál 53 Helgin 15.-17. október 2010 www.beyonceparfums.com become a fan on facebook beyonce parfums Skarthúsið: 1.500 kr. Sautján: 13.900 kr. Sautján: 1.490 kr. Deres: 9.900 kr. Hin tuttugu og tveggja ára Kristina Svechinskaya, rússneskur nemi í New York, er talin vera fallegasti tölvuþrjótur í heimi. Hún var handtekin í tengslum við um- svifamikið fjársvikamál í netheimum. Svechinskaya er sökuð um að hafa notað fölsuð vegabréf til að opna bankareikn- inga sem tóku við peningum af rafrænum reikningum viðskiptavina. Eftir því sem fram kemur í enska blaðinu The Sun grunar lögreglu að Svechinskaya hafi verið ráðin til að þvo peninga fyrir ránsgengi og notað vírus til að komast inn á banka- reikninga og stela reikningsnúmerum, notendanöfnum og lykilorðum. Svechinskaya og félagar réðust á bankareikninga úti um allan heim. Stolnum peningum var komið fyrir á gervireikningum sem settir voru upp í Bandaríkj- unum og áætlar lögreglan að Svechinskaya og aðrir sem unnu fyrir gengið hafi fengið tíu prósent af hagnaðinum. Fallegasti tölvuþrjótur í heimi handtekinn Rússneska þokkadísin Kristina Svechinskaya talin tengjast ráni af rafrænum bankareikningum upp á tugi milljóna punda Kristina rímar ekki beint við þá ímynd sem fólk hefur af tölvuþrjótum.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.