Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 1
HK FAGNAÐI SIGRI HK tryggði sér í gær sigur í deildarbikar karla með því að leggja Stjörnuna að velli í oddaleik. Mikil spenna var í Digranesi, jafnt innan vallar sem utan, og vildu margir meina að dómaraskandall hefði átt sér stað. Annar bikar fór á loft í Egilshöllinni þegar Valsstúlkur rótburstuðu Breiðablik í Meistarakeppni KSÍ. hrossin svelt og kvalin - fylfullar hryssur og önnur hross eru svo horuð að rifbeinin sjást berlega. sveitungi bóndans kvartaði undan illri meðferð hans á hestunum og sagði hana hafa viðgengist í sjö ár. hrossin eru mörg hver mögur, lúsug og með einhverjar sýkingar. „almennt á þetta ekki að líðast,“ segir katrín andrésdóttir, héraðsdýralæknir á suðurlandi. hún hefur tvo daga til að taka út aðstæður hestanna. sjá bls. 2. F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð fimmtudagur 10. maí 2007 dagblaðið vísir 58. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 fréttir >>Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur skrifað undir samninga upp á rúmar 600 milljónir króna síðustu tvo mánuði fyrir kosningar. Á sama tíma í fyrra undirritaði hún engan samning. 628 milljónir hundar og hrafnar hafa nartað í hestshræ við bóndabæ í rangárþingi ytra: fréttir Á brattann að sækja tónlist Hættan í hollustunni >>Eiríkur Hauksson ætlar að komast í úrslit og tryggja Íslendingum gott úrslitakvöld. Veðbank- arnir eru þó á annarri skoðun. >>„Mér finnst nautaafurðum hafa verið svindlað ofan í mig,“ segir Rakel Jónsdóttir. Hún er ósátt við að lýsispillur eru pakkaðar inn í hökkuð bein og húð af nautgripum, afurð sem gæti verið sýkt af kúariðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.