Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 28
Standoff Nýir spennuþættir um samningamenn í gíslatöku- deild FBI sem þykja þeir bestu í greininni. Í þætti kvöldsins eru unglingsstrákar sem hafa verið lagðir í einelti búnir að fá nóg og taka gerendur eineltisins í gíslingu og pynta þá í beinni útsendingu á netinu. Matt og Emily taka málið í sínar hendur og gera sitt besta í að leysa málið á friðsamlegum nótum. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva - forkeppni Bein útsending frá forkeppni í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Helsinki. Áhorfendur velja í símakosningu þau lög sem komast í aðalkeppnina. Eiríkur Hauksson keppir fyrir hönd Íslands. Kynnir kvöldsins er Sigmar Guðmundsson. 16:35 Flokkakynning - Framsóknarflokkurinn (5:7) (e) 16:50 Flokkakynning - Íslandshreyfingin (6:7) (e) 17:05 Formúlukvöld (e) 17:35 Táknmálsfréttir 17:45 Listahátíð í Reykjavík BEINT 18:20 Fréttir 18:45 Veður 19:00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva - Forkeppni BEINT Bein útsending frá forkeppninni í Helsinki þar sem Eiríkur Hauksson syngur lag Sveins Rúnars Sigurðssonar, Valentine Lost. Áhorfendur velja í símakosningu þau lög sem komast í aðalkeppnina á laugardag. Kynnir er Sigmar Guðmundsson. 21:45 Skemmtiatriði í Söngvakeppninni Skemmtiatriði sem sýnt var á sviðinu í Helsinki í hléi á útsendingunni áðan. 22:00 Tíufréttir 22:25 Sporlaust (Without a Trace IV) (23:24) 23:10 Lífsháski (Lost) 23:55 Listahátíð í Reykjavík 00:20 Dagskrárlok 07:00 Spænska bikarkeppnin (Sevilla - Deportivo) 15:50 Spænska bikarkeppnin (Sevilla - Deportivo) 17:30 PGA Tour 2007 - Highlights (Wachovia Championship) 18:25 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 18:55 Spænska bikarkeppnin (Getafe - Barcelona) 21:00 Landabankadeildin 2007 22:00 Landsbankadeildin (FH - Víkingur / ÍA - ÍBV) 23:50 Spænska bikarkeppnin (Getafe - Barcelona) 01:30 Þýski handboltinn (Þýski handboltinn 2006-2007 - Highlights) 06:30 The Final Cut (Minnisklipparinn) 08:05 Radio (Útvarp) 10:00 Loch Ness 12:00 Tadpole (Ungi ástmögurinn) 14:00 Radio 16:00 Loch Ness 18:00 Tadpole 20:00 The Final Cut 22:00 Air Panic (Flugótti) 00:00 Speed (Leifturhraði) 02:00 Narc (Fíknó) 04:00 Air Panic Sjónvarpið kl. 19.00 ▲ ▲ Stöð2 kl. 20.55 ▲ Skjárinn kl. 21.00 FIMMtudaGur 10. MaÍ 200728 Dagskrá DV DR1 6:00 Postmand Per 6:15 Noddy 6:30 Hvad er det værd 7:00 Grønne haver 7:30 Nyheder fra Grønland 7:55 OBS 8:00 Viden om 8:30 Byens Rum 9:00 Livet ombord - jagten på silden 9:30 Dyre-Internatet 10:00 TV Avisen 10:10 Penge 10:35 Ud i naturen 11:00 Studenter tur/retur 11:50 Aftenshowet 12:20 Iværksætterne 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Boogie Special 13:30 Boogie Update 14:00 Liga DK 14:30 Min yndlingsand 14:35 Frikvarter 15:00 Barda 15:30 Fandango med Sebastian og Chapper 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport og Vejret 17:00 Den svenske kongefamilie på besøg i Danmark 18:30 TV Avisen 18:50 SportNyt 19:00 Det Europæiske Melodi Grand Prix 2007 21:40 Musikprogrammet 22:10 Molly 4:30 Dyrene fra Lilleskoven 5:00 Rasmus Klump 5:10 Palle Gris på eventyr 5:30 Fredagsbio 5:40 Boblins 5:50 Nasse 6:00 Postmand Per DR 2 7:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:15 Viden om 16:45 The Daily Show 17:15 Hitlers krigere 18:00 Debatten 18:40 Murphys lov 20:10 Historien om kaffen 20:30 Deadline 21:00 Smagsdommerne 21:40 The Daily Show 22:00 Den 11. time 22:30 Mik Schacks Hjemmeservice SVT 1 7:30 Lilla löpsedeln 7:45 The New Tomorrow 8:10 Kompissatelliten 8:20 Runt i naturen - solen, månen och den röda planeten 8:30 Osynliga sår 8:45 Ekolokero 9:00 Mellan raderna 9:05 Mellan raderna 10:00 Rapport 10:05 Argument 13:00 Mitt i naturen 13:30 Vädrets makter 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Anslagstavlan 15:15 Karamelli 15:45 Sagoträdet 16:00 Nalle har ett stort blått hus 16:30 Mimmi 17:00 Lilla Aktuellt 17:15 Bobster 17:30 Rapport 18:00 Saras kök 18:30 Svenska slag 19:00 Eurovision Song Contest 21:40 Rapport 21:50 Kulturnyheterna 22:00 Uppdrag Granskning 23:00 Sändningar från SVT24 4:00 Gomorron Sverige SVT 2 7:30 24 Direkt 13:35 Sverige! 14:20 De utvalda 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Vetenskapsmagasinet 18:00 Doctor Who 18:45 Nöjesnytt 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Carin 21:30 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Blind Justice 21:15 Truman Capote NRK 1 7:30 Mat med Niklas 8:00 Siste nytt 8:05 Forbrukerinspektørene 8:30 Gjensyn med skolen 9:00 Siste nytt 9:05 Oddasat - Nyheter på samisk 9:20 Distriktsnyheter 9:40 Fra Nordland 10:00 Siste nytt 10:05 Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal 10:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00 Siste nytt 11:05 Lunsjtrav 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra ¥stfold 13:00 Siste nytt 13:05 Sinbads fantastiske reiser 13:30 Zombie hotell 14:00 Siste nytt 14:03 Klart som vann 14:30 Dunder 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Jan i naturen 15:40 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Den lille blå dragen 16:10 Uhu 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Schrödingers katt 18:25 Redaksjon EN 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Eurovision Song Contest 2007 21:40 Kveldsnytt 21:55 Kulturnytt 22:00 Urix 22:30 Mord i tankene 4:25 Frokost-tv NRK 2 12:05 Svisj chat 12:45 Redaksjon EN 13:15 Frokost-tv 15:30 Faktor: Min egen vei 16:00 Siste nytt 16:10 I pilegrimenes spor 16:40 MAD TV 17:30 Urix 18:00 Siste nytt 18:05 Dok1: Quisling - historisk misjon 19:20 Ed Robinson 19:50 Ei kvinnes val 21:35 Dagens Dobbel 21:40 Titti Strandberg - oppdagelsesreisende 22:35 Svisj chat 1:00 Svisj Discovery 6:15 Wheeler Dealers 6:40 Fishing on the Edge 7:05 Fishing on the Edge 7:35 Rex Hunt Fishing Adventures 8:00 FBI Files 9:00 Forensic Detectives 10:00 Firehouse USA 11:00 American Chopper 12:00 A Bike is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Extreme Engineering 14:00 Extreme Machines 15:00 Firehouse USA 16:00 Rides 17:00 American Chopper 18:00 Mythbusters 19:00 FBI Files 20:00 Crimes That Shook the World 21:00 Sensing Murder - Norway 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 0:00 Mythbusters 1:00 Firehouse USA 1:55 Reporters at War 2:45 Fishing on the Edge 3:10 Fishing on the Edge 3:35 Rex Hunt Fishing Adventures 4:00 Man Made Marvels Asia 4:55 Extreme Machines 5:50 A Bike is Born EuroSport 6:30 Marathon: Sand Marathon Marathon 7:00 FIA World Touring Car Championship: FIA WTCC Magazine 7:30 Speedway: Grand Prix in Lonigo 8:30 Rally: World Championship in Argentina 9:30 All Sports: Watts Prime 10:00 Tennis: WTA Tournament in Berlin 11:30 Tennis: Tatiana’s World 11:45 Tennis: WTA Tournament in Berlin 15:30 Football: UEFA European Under-17 Championship in Belgium 17:15 Tennis: WTA Tournament in Berlin 18:15 Football: UEFA European Under- 17 Championship in Belgium 20:00 Boxing: International contest in Saint Quentin 21:30 Football: UEFA European Under-17 Championship in Belgium BBC PRIME 6:20 The Roly Mo Show 6:35 William’s Wish Wellingtons 6:40 Big Cook Little Cook 7:00 Room Rivals 7:30 Location, Location, Location 8:00 Location, Location, Location 8:30 Garden Invaders 9:00 Design Rules 9:30 Wildlife Specials 10:30 Dad’s Army 11:00 Kiss Me Kate 11:30 My Family 12:00 The Buccaneers 13:00 Silent Witness 14:00 Passport to the Sun 14:30 Room Rivals 15:00 Cash in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 Kiss Me Kate 16:30 My Family 17:00 Staying Put 17:30 Staying Put 18:00 Silent Witness 19:00 Murder in Mind 20:00 The League of Gentlemen 20:30 French and Saunders 21:00 Silent Witness 22:00 Dad’s Army 22:30 Murder in Mind 23:30 Kiss Me Kate 0:00 My Family 0:30 EastEnders 1:00 Silent Witness 2:00 The Buccaneers 3:00 Garden Invaders 3:30 Balamory 3:50 Tweenies 4:10 Big Cook Little Cook 4:30 Tikkabilla 5:00 Little Robots 5:10 Angelmouse 5:15 Tweenies 5:35 Balamory 5:55 Teletubbies Cartoon Network 6:00 Bob the Builder 6:30 Thomas the Tank Engine 7:00 Pororo 7:30 Pet Alien 8:00 Dexter’s Laboratory 8:30 Courage the Cowardly Dog 9:00 I am Weasel 9:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny Bravo 10:30 Cramp Twins 11:00 Evil Con Carne 11:30 Mucha Lucha! 12:00 Dexter’s Laboratory 12:30 Camp Lazlo 13:00 Ed, Edd n Eddy 13:30 Transformers Cybertron 14:00 Biker Mice From Mars 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 07:20 Batman 07:40 Myrkfælnu drau- garnir 07:55 Myrkfælnu draugarnir 08:05 Wife Swap (3:7) (Vistaskipti) 08:50 Í fínu formi 2005 09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:25 Forboðin fegurð (46:114) 10:10 Most Haunted (19:20) (Reimleikar) 11:05 Fresh Prince of Bel Air 4 (Prinsinn í Bel Air) 11:35 Man´s Work (6:15) (Karlmannsverk) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína (174:178) 14:45 Two and a Half Men (4:24) (Tveir og hálfur maður) 15:25 Búbbarnir (1:21) 15:50 Skrímslaspilið 16:15 Tasmanía (Taz-Mania) 16:40 Töfravagninn 17:05 Doddi litli og Eyrnastór (Noddy) 17:15 Fífí (Fifi and the Flowertots) 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (4:22) (e) 20:05 Meistarinn (13:15) 20:55 Standoff (9:18) (Hættuástand) 21:40 Bones (2:22) (Bein) 22:25 Hotel Babylon (8:8) (Hótel Babýlon) 23:20 American Idol (34:41) 00:05 American Idol (35:41) 00:50 Medium (13:22) (Miðillinn) 01:35 Pretty When You Cry (Brosað gegnum tárin) 03:00 Dark Water (Gruggugt vatn) 04:45 Bones (14:22)(Bein) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 07:00 Ítölsku mörkin (e) 14:00 Chelsea - Man. Utd. (frá 9. maí) 16:00 Charlton - Tottenham (frá 7. maí) 18:00 Ítölsku mörkin (e) 18:55 Tottenham - Blackburn (beint) 21:00 Liðið mitt 22:00 Chelsea - Man. Utd. (frá 9. maí) 00:00 Dagskrárlok Sjónvarpið Sýn Skjár Sport Malcolm in the Middle Í kvöld verður Lois hissa þegar hún og Hal fagna því með Francis að hann sé búinn að haldast edrú í heilt ár. dewey reynir að plata bræður sína með sér í spilatækja- salinn því hann vanti far en Malcolm og reese eru hins vegar ekki á þeim nótunum að skella sér í spilakassana. Stöð tvö Stöð 2 - bíó Sjónvarpsþátturinn Beach Girls er á dagskrá Sirkuss klukkan 20.10 í kvöld. Um er að ræða sex þátta seríu frá árinu 2005, en þættirnir eru byggðir á samnefndri met- sölubók eftir Luanne Rice. Þátturinn fjallar um þrjár stúlkur sem vörðu sumrunum forðum í strandbænum Hubbards Point. Nú eru árin liðin og stúlkurnar eru komnar á afar ólíka staði í lífinu, meðal annars er ein drykkjusjúklingur og önnur er félagsfælin. Það er þá ekki fyrr en ein úr vinkonuhópnum gamla lætur lífið í bílslysi sem hinar tvær sameinast á ný. Nell heitir ung stúlka, dóttir þeirrar sem lést í bílslysinu, og ákveður að ferðast til Hubbards Point ásamt föður sínum. Þar hitt- ir hún þessar gömlu vinkonur móður sinnar og fær að heyra sögur úr fortíðinni og kemst að ýmsu í leiðinni. Beach Girls eru vandaðir þættir með völdum leikara í hverju hlutverki. Það eru Rob Lowe, Julia Ormond og Chelsea Hobbs sem fara með aðalhlutverkin af mik- illi kostgæfni. Leikstjórar eru þrír, Paul Shapiro, Sandy Smolan og Jeff Woolnough, en öll eru þau þaulreynd í leikstjórn sjónvarpsþátta og hafa meðal annars leik- stýrt þáttum á borð við Ally McBeal, Heroes, CSI, Su- pernatural og Smallville. Þáttunum var víðast hvar tekið vel og er sagt að þarna sé á ferðinni ósvikið gam- aldags kvennadrama á borð við Fried Green Tomatoes. Ekki missa af Beach Girls, í kvöld á Sirkus kl.20.10. dori@dv.is Sjónvarpsþátturinn Beach Girls er sýndur á Sirkus í kvöld kl. 20.10. Þátturinn er á dagskrá næstu sex vikur og er hann byggð- ur á samnefndri metsölubók eftir rithöfundinn Luanne Rice. Sex þátta SjónvarpSSería byggð á metSölubók Rob Lowe Hjartaknúsarinn er í aðalhlutverki Julia Ormond Skín eins og stjarna í Beach Girls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.