Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 29
07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:15 Vörutorg 16:15 Fyrstu skrefin (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Game tíví 20:00 Everybody Hates Chris (11:22) Chris fær skólaverkefni þar sem hann þarf að annast egg í eina viku líkt og um barn væri að ræða. 20:30 Malcolm in the Middle (15:22) Lois verður hissa þegar hún og Hal fagna því með Francis að hann er búinn að vera edrú í eitt ár. Dewey þarf far í spilasalinn en Malcolm og Reese eru ekki til í að spila. 21:00 Will & Grace (10:23) Will og Grace eru á leið í leikhús þar sem áhorfendur taka þátt í uppfærslu af The Sound of Music. Will villist í annað leikhús og hittir þar sætan gaur (Taye Diggs). 21:30 Still Standing (20:23) 22:00 House (18:24) House verður að hafa hraðar hendur til að bjarga konu sem getur ekki sofið en svefnleysið er að draga hana til dauða. Sjálfur er House grútsyfjaður því Wilson truflar svefnvenjur hans. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 C.S.I. (e) 00:55 Stargate SG-1 (e) 01:45 Beverly Hills 90210 (e) 02:30 Melrose Place (e) 03:15 Vörutorg 04:15 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 Entertainment Tonight 20:10 Beach Girls (Strandastelpurnar) 21:00 My Name Is Earl 2 - NÝTT 21:30 Bestu Strákarnir 22:00 Strictly Confidential (Trúnaðarmál) 22:50 Medium (13:22) (Miðillinn) Allison dreymir framtíðina og sér dóttur sína með hvítblæði. Þetta verður til þess að Allison fer offari í að vernda hana og lætur sér ekki segjast. Bönnuð börnum. 23:35 Young Blades 00:25 Supernatural (13:22) 01:15 Entertainment Tonight (e) 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV fimmtudagur 10. maí 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 siRkus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 House Skapstirði læknirinn dr.gregory House verður að hafa hraðann á til að bjarga konu sem ekki festir svefn en svefnleysið er að draga hana til dauða. Hann er hinsvegar sjálfur grútsyfjaður því Wilson truflar svefnvenjur hans. ▲ SkjárEinn kl. 22.00 15:00 What’s New Scooby-Doo? 15:30 Teen Titans 16:00 The Charlie Brown and Snoopy Show 16:30 Camp Lazlo 17:00 Codename: Kids Next Door 17:30 The Life & Times of Juniper Lee 18:00 Sabrina’s Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 Megas XLR 19:30 Megas XLR 20:00 Megas XLR 20:30 Megas XLR 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 0:00 Skipper & Skeeto 1:00 The Flintstones 1:30 Tom & Jerry 2:00 Skipper & Skeeto 3:00 Bob the Builder 3:30 Thomas the Tank Engine 4:00 Looney Tunes 4:30 Tom & Jerry 5:00 Ed, Edd n Eddy 5:30 Mr Bean 6:00 Bob the Builder MTV 8:00 Top 10 at Ten 9:00 Music Mix 11:00 Laguna Beach 11:30 Music Mix 13:00 Punk’d 13:30 Wishlist 14:00 TRL 15:00 My Super Sweet 16 15:30 Music Mix 16:30 This is the New Shit 17:00 The Base Chart 18:00 MTV’s Little Talent Show 18:30 Dancelife 19:00 Bustamove 19:30 I’m From Rolling Stone 20:00 Top 10 at Ten 21:00 Superock 22:00 Headbangers Ball 23:00 Music Mix 4:00 Breakfast Club Bylgjan fm 98,9 Útvarp skjáReinn Sjónvarpsstöðin NBC hefur ákveðið að gera aðra þáttaröð af spennuþættinum Medium og því bundið enda á þær vangaveltur um hvort þátturinn snúi aftur. Þáttaröðin verður sú fjórða en áður en yfirlýsingin var gefin út var Medium talinn einn af þáttum stöðvarinn- ar sem væri svokallaður loftbóluþáttur eða þáttur með óráðna framtíð. Sem fyrr er það leikkonan Patricia Arquette sem fer með hlutverk Allison DuBois en hún er til í alvörunni og er ráðgjafi við gerð þáttarins. Þá mun Jake Weber áfram leika eiginmann Allison og Miquel Sandoval mun áfram leika saksóknarann sem Allison aðstoðar. Medium hefur verið nokkuð vinsæll undanfarin ár og hefur þátturinn verið með að meðaltali 8,5 milljón- ir áhorfenda fylgst með þriðju þáttaröðinni. Þá er ennþá óvissa um þætti eins og Law & Order sem hefur verið gríðarvinsæll lengi og Crossing Jor- dan. Hins vegar hefur framtíð My Name Is Earl verið ákveðin og er þriðja þáttaröðin væntanleg. Falskar fréttir Morgunblaðið falsar. Ég horfði á vefsjónvarpsfrétt á mbl.is þar sem sagt var frá því að franskir fornleifafræðing- ar væru að grúska í miðbæ Reykjavík- ur. Öllu heldur á bílastæði við hlið Kaffi Reykjavíkur. Þar hefur myndast mikill goshver sem spúir vatni á fimm mín- útna fresti. Í sömu frétt var sýndur bíll en heilt tré stóð upp úr honum miðjum. Viðmælandi fréttakonunnar sem gerði fréttina sagðist ekkert skilja í þessu öllu saman. Hann gapti ofan í stórt gat á miðju bílastæðinu og sagði undarlega hluti vera að gerast í borg- inni. Fréttakonan tók undir með klaufa- legu fasi sem sannaði að hún var ansi óvön myndavélinni. Hún tók þátt í lát- bragðinu. Auðvitað var þetta grín. Mogginn ásamt forsvarsmanni frönsku listahátíð- arinnar voru þarna að auglýsa nokkuð merkilegan viðburð á listahátíðinni. Risinn Rissesa ætlar nefnilega að bjarga borginni frá tortímingu föður síns á laugardaginn. En þetta var eitthvað svo hallæris- legt. Bæði í ljósi þess að Morgunblaðið þegir þunnu hljóði vegna Jónínu Bjart- marz málsins en einnig vegna þess að þeir hafa ekki minnst einu orði á Björn Bjarnason sem hefur ákveðið að fresta skipun ríkissaksóknara þar til eftir helgi. Eftir kosningar öllu heldur. Þrátt fyrir að Fréttablaðið hafi sett málið á forsíðuna sína í gær og útvarps- fréttir ríkissjónvarpsins gerðu þessu góð skil - þá sér Morgunblaðið enga ástæðu til þess að minnast einu orði á málið. Það eru jú kosningar í nánd. Hver vill rugga bátnum þá. Morgunblaðið er gott blað. Hvernig sem á það er litið. Það er bara einhvernveginn sorglegt að þeir skuli breytast í kosningabækling rétt fyrir kosningar. Þeir eru betri en það. Fyrir mér hefði blaðið allt eins geta verið að fjalla um stjórnmál, þegar ég horfði á fréttina um dularfulla goshver- inn, sem á að hafa verið grafinn upp af frönskum fornleifafræðingum. 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síð- degisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 22:00 Fréttir 22:10 Marzípan 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Litla flugan 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 15:00 Vímulaus Vellíðan 16:00 Fótbolti á fimtudegi 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Litla flugan 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Lífsjátning (7) 14:30 Laumuspil 15:00 Fréttir 15:03 Fallegast á fóninn 16:00 Síðdegisfrét- tir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Vitinn 19:27 Sinfóníutónleikar Beethoven og Brahms 21:10 21.10 H. C. Andersen og Strindberg 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Frét- tir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Útvarpsleikl- húsið: Ekki tala23:10 Hlaupanótan 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Valur Grettisson biður Morgunblaðið um að láta af þrælslegri hlýðni við stjórnmálaflokka. MediuM heldur áfraM Sjónvarpsstöðin NBC hefur ákveðið að gera fjórðu þáttaröðina af spennuþáttunum Medium með Patriciu Arquette í aðalhlutverki. My Name Is Earl Þriðja þáttaröð hefur verið staðfest. Patricia Arquette mun leika í medium að minnsta kosti eina þáttaröð í viðbót.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.