Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 11
DV Fréttir Fimmtudagur 10. maí 2007 11 Leitað skjóLs fyrir hita Breskur hermaður úr sprengjudeild hersins hreinsar vélbyssu sína í höfuðstöðvum delhi-eftirlitsdeild- arinnar í Suður-afganistan. Vegna mikils hita, sem getur farið upp í 55 gráður á selsíuskvarða, stunda hermenn æfingar sínar fyrir sólarupprás eða seint á kvöldin. skógLendi fuðrar upp í kaLiforníu Yfir 600 hektarar lands hafa horfið í skógareldum í Kaliforníuríki síðustu daga. Eldurinn hefur verið að færast nær Hollywood og þeirri hlíð þar sem hið fræga skilti stendur. Slökkvilið hefur barist við eldana með aðstoð þyrla og flugvéla, en skógareldar eru ansi algengir á þessum slóðum vegna mikilla þurrka.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.