Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2007, Blaðsíða 26
n Leikritið Ást kl 20 í Borgar- leikhúsinu í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. Sam- starfsverkefni Borgarleik- hússins og Vesturports. n Forkeppni Evróvisjón á stórum skjá. Dj Rósa tekur við af Eiríki Hauks. n Dj Símon spilar á Vegamótum. n Funk- þátturinn á X- inu 977 sendur beint út frá Barnum. n Evróvisjónpartí á Sólon. Ingó Idol og Dj Andrés sjá um stemminguna. n Evróvisjónpartí á Hverfi- skránni. Sjonni Brink og Gunni Óla verða með opin míkrófón. Gestir geta tekið lagið með þeim. Hvað er að gerast? Fimmtudagur 10. Maí Breski grínistinn Sacha Baron Co- hen þvertekur fyrir að viðmælendur hans í viðtölum hafi nokkra hugmynd um hvað sé í raun og veru verið að taka upp. Cohen hefur eins og flestir vita haft lifibrauð af því að taka við- töl, ýmist sem hinn treggáfaði Borat frá Kasakstan, hinn raunveruleika- firrti Ali G, eða sem tískudrósin Bru- no. Alveg frá því að kvikmyndin Bor- at: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kaz- akhstan sló í gegn vestanhafs, hefur Cohen þurft að sitja undir ásökunum þess efni að viðtöl hans séu í raun og veru leikin og þar með fölsuð. „Ég lofa því að enginn af viðmælendum mín- um hefur minnsta grun um hvað er í gangi. Það halda allir að það sé verið að taka viðtal fyrir alvörugefið sjón- varpsefni og engan grunar að þetta sé brandari,“ segir Cohen, sem hef- ur fengið sig fullsaddan af efahyggju Bandaríkjamanna. Grínistinn segir að við gerð þáttanna sé notað ákveð- ið verklag til þess að fólk átti sig ekki á því að það sé skotspónn hans. „Ég verð að tryggja það frá fyrstu mín- útu, að viðmælandinn haldi að ég sé algjör hálfviti,“ segir Cohen. „Þeir sjá mig ganga inn klæddan eins og asna og ég held yfirleitt á myndavélinni, svo kemur leikstjórinn á eftir mér sem er nokkuð myndarlegur gæi og auð- vitað heldur fólkið að það sé að fara í viðtal til hans.“ Þegar svo fólkið átt- ar sig á því að það er hann sjálfur sem tekur viðtalið verður það afar hissa og segir grínistinn að í flestum tilfell- um telji fólk hann vera ómenntaðan, seinþroska kjána. „Það dettur þó eng- um í hug að þeir hafi verið að leika í grínþætti, ekki nokkurn tíma.“ Hawke með vígtennur Stórleikarinn Ethan Hawke hefur sam- þykkt að leika í framtíðar - vampíru- myndinn Daybrea- kers. Það eru þeir Peter og Michael Spierig sem bæði skrifa og leikstýra myndinni, en áður gerðu þeir kvikmynd- ina Und- ead. Hawke kemur til með að leika rannsóknar- mann árið 2017, sem í rannsóknum sínum finnur plágu sem breytir mann- kyninu í vampírur. Hann þarf svo að leggjast í rannsóknir ásamt dyggum aðstoðarmönnum, til þess að bjarga heiminum frá plágunni. Singapore Sling á Hressó Rokkhljómsveitin Singapore Sling heldur tónleika ásamt Evil Madness á Hressó í Austurstræti í kvöld. Tónleik- arnir eru þeirra síðustu hér á landi í nokkurn tíma, en í næstu viku heldur bandið í tónleikaferðalag um Evrópu. Sveitin mun spila í Þýskalandi, Frakk- landi, Austurríki, Tékklandi og á Ítalíu og er þetta fyrsta tónleikaferð sveitar- innar um þetta svæði. Safnplata með sveitinni er nýkomin út um gjörvalla Evrópu, en hún ber heitið The Curse, The Life, The Blood. Tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.30 og er að- gangur ókeypis. Sacha Baron Choen, sem leikur Ali G, Borat og Bruno hefur ver- ið gert að sök að falsa viðtöl í þáttum sínum.Frá því að kvikmynd- in Borat sló í gegn hafa Bandaríkjamenn sett efast um þau viðtöl sem Cohen tekur og telja flestir að um leikaraskap sé að ræða. Alltaf alvöru og aldrei plat Bruno Nýjasta persóna Sacha Baron Cohen. Ali G Cohen segir að leyndarmálið felist í því að sannfæra viðmælandann um að hann sé að ræða við kjána. Borat Margir Bandaríkjamenn telja Sacha Baron Cohen falsa viðtölin í sjónvarpsþáttunum. Arthur www.fjandinn.com/arthur Sprenghlægileg mynd frá Ben Stiller ! hver þarf upphæðin að vera Svo þú Svíkir þjóð þína... SannSöguleg mynd um StærSta hneykSliSmál í Sögu fBi / kringlunni / keflavík/ álfabakka / akureyri DigiTal-3D DigiTal NEXT kl. 6 - 8 - 10 B.i.12 BLADES OF GLORY kl. 6 - 8:10 - 10:20 B.i.12 THE MESSENGERS kl. 8 B.i.16 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 6 Leyfð 300. kl. 10 B.i.16 THE GOOD SHEPERD kl.10:10 B.i.12 MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 4 - 6 Leyfð ROBINSON F... M/- ÍSL TAL kl. 4 Leyfð WILD HOGS kl. 8 b.i 7 BECAUSE I SAID SO kl. 6 Leyfð SPIDER MAN 3 kl. 3:30 - 6 - 9 - 10:30 B.i.10 SPIDER MAN 3 VIP kl. 6 - 9 BLADES OF GLORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12 SHOOTER kl. 8 B.i.16 BREACH kl. 8:10 - 10:30 B.i.12 Stærsta orrustan er innri baráttan www.SAMbio.is BLADES OF GLORY kl 8 - 10 B.i.12 MR. BEAN´S HOLIDAY kl 8 Leyfð BREACH kl. 10 B.i.12 SPIDERMAN 3 kl. 8 - 10 B.i. 10 BLADES OF GLORY kl. 8 Leyfð AB - blaðið “…mjög vel heppnuð gamanmynd.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.