Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2007, Side 26
Pirates of the Caribbean: At World‘s End er síðasta myndin í þessum æsi- lega þríleik. Eins og flestir muna þá lauk síðustu mynd þannig að kapt- einn Jack Sparrow var étinn af risa- vöxnu sjávarskrímsli. Þess vegna hefst þessi mynd þannig að föruneyti kapt- einsins þarf að sigla inn í næsta heim til þess að bjarga honum úr eilífð- arprísund. Svo þegar kapteinninn er orðinn góður þarf að hitta sjóræn- ingjanefndina, sem ákveður hvernig sé best að berjast við Austur-Indíafé- lagið, sem hefur sjóræningjavofuna Davy Jones á sínum snærum. Pirat- es of the Caribbean er algjört ofmat, eins og við segjum í Mosfellsbænum. Jack Sparrow er ekki hetja á pari við Indiana Jones, James Bond eða jafn- vel Casey Ryback. Sagan er líka orðin alltof flókin og allur sá ferskleiki sem fylgdi fyrstu myndinni kominn langt yfir síðasta söludag. Í raun minnir Pirates of the Caribbean þríleikurinn mig á Matrix-myndirnar. Almennilegt púður lagt í fyrstu myndina en hinar bara til skrauts sem samanstendur aðallega af yfirdrifnum tæknibrellum sem hafa greinilega meira vægi en söguþráður og framvinda kvikmynd- arinnar. Myndin er þó ekki alslæm. Johnny Depp er nokkuð skemmti- legur leikari, sem og þeir Bill �ighy, Chow Yun Fat og Geoffrey Rush. Hinn eini sanni Keith Richards á svo mjög skemmtilega innkomu í myndina og skilar sínu frábærlega þótt lítið sé. Sá sem skipaði í hlutverk fyrir myndina var eflaust á einhverjum eiturlyfjum þegar hann hóaði í Orlando Bloom og Keiru Knightley en þau er eins og fífl í myndinni. Alltof sæt og alltof hæfi- leikalaus til þess að hægt sé að taka mark á þeim. Ég vona að það verði ekki gerðar fleiri myndir um sjóræn- ingjana í Karíbahafinu. Lopinn hef- ur verið teygður til hins ítrasta og ein mynd í viðbót yrði bara siginn ullar- sokkur. Bíódómur Pirates of the Caribb- ean: at World‘s end The Pirates of the Caribb- ean: At World‘s End flækir ævintýrið enn frekar. Myndin er uppfull af tæknibrellum en hins vegar er heildin ekki sterk. Fínir leikarar og skemmtilegur Keith Richards. Keira Knightley og Orl- ando Bloom eru kjánaleg. Leikstjóri: Gore Verbinski Aðalleikarar: Johnny Depp, Orlando Bloom, Keira Knightley, Stellan Skarsgård, Geoffrey Rush og Chow Yun-Fat. Niðurstaða: HHHHH Það er óhætt að segja að tónleikar Deep Purple og Uriah Heep hafi verið tvískiptir á sunnudaginn var. Síðarnefnda sveitin var mun ferskari og stóð starfsbræðrum sínum í Deep Purple skrefi framar á nánast öllum sviðum. Þegar ég gekk inn í höllina var Uriah Heep byrjuð að spila og var á fyrsta lagi. Stemningin leyndi sér ekki og hvort sem það var gamli, fulli rokkarinn við hliðina á mér eða húsmóðirin úr Garðabænum þá voru allir í hörkufíling. Krafturinn í Bernie Shaw kom mér strax á óvart því ég bjóst við því að hann væri búinn að missa meiri kraft úr söng sínum. Hljómsveitin sjálf eða hljóðfæraleikur- inn var nánast óaðfinnanlegur og bandið lék á alls oddi. Það var sérstaklega skemmtilegt að fylgjast með trommaranum Russell Gilbrook, sem gekk nýlega til liðs við sveitina eftir að Lee Kerslake þurfti að hætta sökum lélegrar heilsu. Gilbrook var hreinlega ógnandi á trommunum hann var svo kraftmikill. Maður beið bara eftir því að hann myndi brjóta settið. Þrátt fyrir það leyndi ótrúleg færni hans sér ekki enda er Gilbrook mjög virtur trommari og á meðal annars sæti í Brighton Institute of Modern Music, þrátt fyrir að útlit hans minni helst á handrukk- ara. Þá sýndi Mick Box líka ótrúlega takta á gítarnum og hann virtist hreinlega ekkert hafa fyrir því að galdra fram frábær sóló. Því miður þá tókst Deep Purple engan veginn að fylgja þessu eftir. Maður fann það strax að Ian Gillan réði ekki jafn vel við verkefnið og áður. Hann þurfti að rembast mikið á löngum köflum og það kom ekkert alltof vel út. Auðvitað voru slagarar sveitarinnar eins og Smoke on the Water frábærir en það var ekki nóg. Þá var helmingurinn af atriði sveitarinanr margra mínútna löng sóló gítarleikar- ans Steves Morse og hljómborðsleik- arans Dons Airey og verður það bara þreytt á endanum þó svo að þeir séu frábærir hljóðfæraleikarar. Ásgeir Jónsson ÞRIÐJUdagUR 29. maí 200726 Bíó DV URIAH HEEP STAL SENUNNI LOPINN TEYGÐUR MEÐ TÆKNIBRELLUM The Pirates of the Caribbean: At World‘s End Heldur þunnt ævintýri, en gleður vissulega augað. Allt að verða vitlaust Lopinn teygður alltof langt. Deep Purple Ian gillan náði sér ekki á strik í þetta sinn. Tónleikadómur deeP PurPle & uriah heeP Laugardalshöll Sunnudagur 27.maí Uriah Heep: HHHHH Deep Purple: HHHHH SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 530 1919 UNKNOWN kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE PAINTED VEIL kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 5.50 - 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 6 - 9 ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 6 UNKNOWN kl. 5.50 - 8 - 10.10 FRACTURE kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE CONDEMNED kl. 10.30 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11 PIRATES OF THE C. 3 LÚXUS kl. 5 - 9 FRACTURE kl. 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 3.45 - 5.50 SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 - 10.50 10 14 10 16 10 16 14 16 16 IT´S A BOY GIRL THING kl. 6 FRACTURE kl. 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 6 THE CONDEMNED kl. 9 14 10 16 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu F.G.G. Fbl. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA www.SAMbio.is 575 8900 álfabakka PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4:30 - 6 - 8 - 10 10 PIRATES 3 VIP kl. 4:30 - 8 ZODIAC kl. 6 - 9 16 THE REAPING kl. 8 - 10:10 16 SPIDER MAN 3 kl. 5 10 BLADES OF GLORY kl. 5:50 - 8 12 ROBINSON FJ... ÍSL TAL kl. 3:50 L kRINGlUNNI kEflaVÍk akUREYRI PIRATES 3 kl 6 - 8 - 10 10 GOAL 2 kl 6 7 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 8 - 10 10 DIGITal PIRATES OF THE CARIBEAN 3 kl. 6:15 - 8 - 10 - 10:20 10 GOAL 2 kl. 5:50 - 8 7 ROBINSON F.. M/- ÍSL TAL kl. 5:50 LDIGITal-3D HJ MBL PANAMA.IS VJV TOPP5.IS Hörkuspennandi mynd byggð á sannsögulegum atburðum. Nánari upplýsingar á www.SAMbio.is PIRATES 3 kl. 3.15, 6.30 og 10-POWER 10 SPIDERMAN 3 kl. 4, 7 og 10 10 SEVERANCE kl. 8 16 SHOOTER kl. 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4 og 6 -450 kr.- L www.laugarasbio.is Sími: 553 2075 - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.