Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2007, Qupperneq 26
Kvikmyndin Unknown skartar
frekar frumlegum söguþræði og þó
ekki. Fimm menn vakna upp í yf-
irgefinni og harðlæstri efnaverk-
smiðju. Tveir þeirra eru bundnir,
hinir lausir. Greinilegt er að átök
hafa átt sér stað, en eitthvað bölv-
að eiturefni hefur samblandast
loftinu sem orsakar það að menn-
irnir eru gjörsamlega minnislaus-
ir, vita ekkert hverjir þeir eru, né af
hverju þeir eru staddir þarna. Eft-
ir að þeir hafa fínkembt verksmiðj-
una af bæði sönnunargögnum og
útgönguleiðum komast þeir að
því að tveimur þeirra hefur verið
rænt, hugsanlega af hinum þrem-
ur. En gallinn er sá að enginn man
hver er hvað. Eitt er þó víst að hin-
ir mannræningjarnir eru á leið-
inni og þegar þeir koma er eins
gott að vera undirbúinn og í réttu
liði. Í fyrstu fannst mér Unknown
fín mynd, uppfull af ferskleika. En
mér gat ekki skjátlast meira, áttaði
mig á því eftir hlé. Myndin gerist í
hálfskrítinni atburðaröð, en menn-
irnir eru sífellt að muna meira sem
setur hlutina í víðara samhengi.
Þá sér maður strax á upphafsmín-
útunum að endir myndarinnar
verður óvæntur. Svoleiðis myndir
eru hálfóþolandi. Það var tími þar
sem „enda“-myndir voru snilld,
en nú er þetta bara hver önnur
formúlan. Svo finnst mér myndin
einum of keimlík Reservoir Dogs í
bæði aðstæðum, leikmynd og frá-
sögn. Menn í yfirgefinni skemmu
og söguþráðurinn verður æ skír-
ari. Leikarar myndarinnar eru þó
flestir góðir. Greg Kinnear er alltaf
góður sem og Joe Pantoliano, Pet-
er Stormare og Barry Pepper. Hins
vegar hefur Jim Caviezel verið betri.
Unknown dregur áhorfandann inn
í nokkuð ótrúlegan söguheim, sem
verður svo bara hæpnari. Í lokin er
maður þess vegna eins og sítróna
í framan. Unknown er la la mynd,
sem er uppfull af trixum. Sumir eru
afar ginkeyptir fyrir trixum, aðrir
ekki og þar með talinn ég sjálfur.
Myndin 28 Weeks Later er frumsýnd í
Háskólabíói, Regnboganum og
Borgarbíói Akureyri í dag. Um er að
ræða beint framhald af myndinni 28
Days Later sem sló í gegn árið 2002.
Það var Bretinn Danny Boyle sem er
þekktastur fyrir myndirnar Trainspott-
ing, The Beach og núna síðast
Sunshine sem leikstýrði 28 Days Later.
Það er hins vegar hinn óþekkti Juan
Carlos Fresnadillo sem leikstýrir 28
Weeks Later.
Fyrri myndin gerðist 28 dögum eftir
að undarleg veirusýking skekur
Bretland. Valdandi því að hver sá sem
smitast breytist í drápsóðan
uppvakning. 28 Weeks Later gerist því
28 vikum eftir veirusýkinguna
undarlegu.
Þó svo að Danny Boyle sé ekki í
leikstjórasætinu að þessu sinni þá
framleiðir hann myndina og kemur
mikið að gerð hennar. Boyle hefur
látið hafa eftir sér að þriðja myndin sé
væntanleg og að hún muni bera
nafnið 28 Months Later.
miðvikudagur 30. maí 200726 Bíó DV
GÆTI ORÐIÐ ÞRÍLEIKUR
Myndin 28 Weeks Later er frumsýnd í dag en hugsanlega verður
þriðja myndin að raunveruleika.
28 Weeks Later
IMDb: 7,6/10
Rottentomatoes: 71%/100%
Metacritic: 78/100
28 Days Later
IMDb: 7,4/10
Rottentomatoes:
89%/100%
Metacritic: 73/100
28 Weeks Later
Beint framhald af
28 days Later.
Bíódómur
Unknown
„Unknown dregur áhorf-
andann inn í nokkuð
ótrúlegan söguheim, sem
verður svo bara hæpnari. Í
lokin er maður þess vegna
eins og sítróna í framan. Unknown er
la la mynd, sem er uppfull af trixum.
Sumir eru afar ginkeyptir fyrir trixum,
aðrir ekki.“
Leikstjóri: Simon Brand.
Aðalhlutverk: Jeremy Sisto, Peter Stormare, Greg Kinnear,
Jim Caviezel, Kevin Chapman, Clayne Crawford, Bridget
Moynahan, Joe Pantoliano og Barry Pepper.
Niðurstaða: HHHHH
ALZHEIMER OG TRIX
PIRATES 3 kl. 3.15, 6.30 og 10-POWER 10
SPIDERMAN 3 kl. 4, 7 og 10 10
SEVERANCE kl. 8 16
SHOOTER kl. 10 16
ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4 og 6 -450 kr.- L
www.laugarasbio.is Sími: 553 2075
- bara lúxus
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
www.SAMbio.is 575 8900
álfabakka
PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4:30 - 6 - 8 - 10 10
PIRATES 3 VIP kl. 4:30 - 8
ZODIAC kl. 6 - 9 16
THE REAPING kl. 8 - 10:10 16
SPIDER MAN 3 kl. 5 10
BLADES OF GLORY kl. 5:50 - 8 12
ROBINSON FJ... ÍSL TAL kl. 3:50 L
kRINGlUNNI
kEflaVÍk
akUREYRI
PIRATES 3 kl 6 - 8 - 10 10
GOAL 2 kl 6 7
PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 8 - 10 10
DIGITal
PIRATES OF THE CARIBEAN 3
kl. 6:15 - 8 - 10 - 10:20 10
GOAL 2 kl. 5:50 - 8 7
ROBINSON F.. M/- ÍSL TAL kl. 5:50 LDIGITal-3D
HJ MBL
PANAMA.IS
VJV TOPP5.IS
Hörkuspennandi mynd byggð á sannsögulegum atburðum.
Nánari upplýsingar á www.SAMbio.is
sannur sumarsmellur,
fínasta afþreyingarmynd
Trausti S blaðið
Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later.
Myndin hefur hlotið frábæra dóma.
Robert Carlyle er viðurstyggilega góður!
SÍMI 551 9000
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 530 1919
28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10
UNKNOWN kl. 5.50 - 8 - 10.10
THE PAINTED VEIL kl. 5.30 - 8 - 10.30
IT´S A BOY GIRL THING kl. 8 - 10.10
SPIDERMAN 3 kl. 5.20
28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10
ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 6
FRACTURE kl. 8 - 10.30
THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30
SPIDERMAN 3 kl. 5.40 - 8.20
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 10.45
PIRATES OF THE C. 3 LÚXUS kl. 5 - 9
FRACTURE kl. 8 - 10.30
IT´S A BOY GIRL THING kl. 3.45 - 5.50
SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 - 10.50
10
14
10
16
16
10
16
14
10
28 WEEKS LATER kl. 8 - 10
IT´S A BOY GIRL THING kl. 6
FRACTURE kl. 8
THE CONDEMNED kl. 10.10
16
14
16
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu
STRANGLEGA BÖNNUÐ
INNAN 16 ÁRA