Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2007, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2007, Page 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð miðvikudagur 13. JÚNÍ 2007 dagblaðið vÍsir 80. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 MuMMi í GötusMiðjunni hefur heyrt reynslusöGur barna af vændi : fréttir fréttir - Dæmi eru um að melludólgar geri út stúlkur á barnsaldri, mæður selji kynlífsaðgang að dætrum sínum og að ung stúlka sé gerð út í vændi af jafnöldru sinni. Mummi í Götusmiðjunni segir að vændi barna verði sífellt algengara, bæði meðal drengja og stúlkna. Verð fyrir kynlífsgreiða er allt frá nokkrum tugum þúsunda niður í bjór. Sjá bls. 8-9. MelluDólGar barna í fullri Vinnu Ráðherra- >> Vafi er um hvort byggingarleyfi sem Hafnarfjarðarbær veitti Þorgerði Katrínu Gunnars- dóttur sé lögmætt. fréttir >>Íslenskir athafna- menn hafa flutt 100 milljarða íslenskra króna til dótturfyrirtækja sinna í Hollandi til að sleppa við að greiða skatt á Íslandi. >> Seðlabankastjórar hækkuðu laun sín umtalsvert og kynntu síðan ráðleggingar Alþjóða gjaldeyris- sjóðsins um nauðsyn þess að halda aftur af launahækkun í opinbera geiranum. á gráu svæði Skattaskjól í Hollandi Tvískinnungur Seðlabankans Þjóðarstoltið endurreist? Handboltalandsliðið hélt blaðamannafund í gær fyrir leikinn gegn Serbum 17. júní um laust sæti á EM í Noregi á næsta ári. leyfi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.