Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1980, Blaðsíða 30

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1980, Blaðsíða 30
28 orðið þunguð áður né fengið blóðgjafir. efnið hefur verið mjög nálægt þeirri áætl- Var henni ekki gefið Rhesus-mótefni eftir un, sem gerð var við upphaf Rhesus-varna. aðgerð. í Ijós hefur komið, að kona þessi Aukning síðustu áranna stafar fyrst og er nú tekin að mynda Rhesus-mótefni og fremst af vaxandi fjölda fóstureyðinga, verður að líta svo á, að utanlegsþykktin sem varð á þessum árum eins og áður er hafi valdið þessari mótefnamyndun. getið. 12. Þáttur Lyfjaverslunar ríkisins í Rhesus-vörnum Lyfjaverslun ríkisins hefur frá upphafi annast innkaup og dreifingu á Rhesus- mótefni hér á landi. Ávallt hefur verið notað mótefni (Rh-immune-globulin) fram- leitt hjá Connaught Medical Research Laboratories í Toronto, Kanada. Magn mótefnis í hverjum skammti er 300 mikro- grömm. Þessi þjónusta hefur verið rækt óaðfinnanlega allt frá upphafi. Aldrei hef- ur á því staðið, að birgðir af efni væru fyrirliggjandi og dreifing innanlands hef- ur í höfuðatriðum gengið snurðulaust. Geymsluþol Rhesus-mótefnisins er skráð eitt ár. Sjúkrahús landsins hafa því reynt að takmarka birgðir sínar af þeim sök- um. Hefur þessi háttur yfirleitt reynst vel, þótt komið hafi fyrir, að birgðir hafi þrotið, svo sem lýst verður í næsta kafla. TAFLA 21. Afgreiösla Lyfjaverzlunar ríkisins á Rhesus- mótefni 1971—1978. Ár Fjöldi 1971 448 1972 526 1973 410 1974 467 1975 513 1976 512 1977 517 1978 581 3974 Tafla 21 sýnir árlega sölu Lyfjaverzlun- ar ríkisins á Rhesus-mótefni í landinu. Við undirbúning Rhesus-varna var áætl- uð þörf mótefnis 450 skammtar á ári. Ár- ið 1970 er ekki talið með í töflunni, þar sem birgðir af efni, sem aflað var síðla árs 1969, voru að sjálfsögðu notaðar fram eftir árinu 1970, og jöfnuður á dreifingu kemst fyrst á að því ári loknu. Taflan sýnir, að raunveruleg þörf fyrir 13, Neikvæðir þættir Rhesus-varna í köflum hér á undan hefur verið rak- inn gangur Rhesus-varna og þar m. a. talinn fram fjöldi þeirra kvenna, sem ekki hafa hlotið viðeigandi meðferð. Þau níu ár, sem Rhesus-varnir hafa verið stundaðar hér á landi, hafa aðeins sjö konur tekið að mynda mótefni þrátt fyrir þær. Tvær konur, sem fæddu árin 1973 og 1976 tóku að mynda Rhesus-mót- efni, þrátt fyrir Rhesus-immune-globulin- gjöf á fyrsta sólarhring eftir fæðinguna. í báðum tilvikum er sá möguleiki fyrir hendi, að konurnar hafi tekið að mynda mótefni á síðustu vikum meðgöngunnar. Mótefnapróf voru neikvæð hjá þeim báð- um fjórum vikum fyrir fæðinguna, en þessi próf voru ekki endurtekin við fæð- inguna. Fyrri konunnar er áður getið í sam- bandi við könnun á gildi Rhesus-varna. Hjá síðari konunni uppgötvaðist mótefna- myndunin í næstu meðgöngu. Þrjár konur fengu ekki Rhesus-mótefni eftir fæðingu. í tveim tilvikum var ástæð- an sú, að mótefni var ekki fyrir hendi á fæðingarstað, en óveður hamlaði því, að hægt væri að koma því á staðinn i' tæka tíð. Ein kona varð af mótefnagjöf vegna þess, að hún hlaut ekki meðferð af vangá. Loks var áður getið í fyrri kafla konu, sem myndaði mótefni eftir utanleffsþykkt. Rhesus-mótefni hafa að sjálfsögðu fund- ist hjá fleiri Rhesus-neikvæðum konum en þeim sex, sem að ofan getur. í flestum tilvikum er þar um að ræða fjölbyrjur, sem þegar höfðu fætt börn áður en Rhesus- varnir hófust. Það liggur í augum uppi. að Rhesus-varnir geta engin ábrif haft á þennan hóp kvenna, sem óðum fer fækk- andi í landinu. LOKAORÐ í riti þessu hefur verið lýst eftirliti með Rhesus-neikvæðum konum á íslandi, með-

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.