Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1987, Page 105
MÁ BJÖÐA ÞÉR
ÖRYGGI?
EF SVO ER,
VELDU ÞÁ
FJÁRMÖGNUNARLEIGU
LIND HF býður öryggi. Ef þú ætlar að endumýja vélar og tæki ertu bet-
ur settur með því að velja flármögnunarleigu en venjulega bankafýr-
irgreiðslu.
Fjármögnunarleíga er jafnvel betri kostur en að ganga á eígið fé til að
fjármagna véla-og tækjakaupin.
Hvernig má það vera?
1. Þú getur ávaxtað ráðstöfunarfé þitt með betri kjömm á almennum
skuldabréfamarkaði en nemur þeim Qármagnskostnaði sem fellst í
Qármögnunarleigunni.
2. Þú færð Qármögnunarleigu til allt að 5 ára gegn föstum mánaðar-
legum greiðslum. Tækið er Qármagnað 100 %. Fáar lánastofnanir
bjóða slíkt.
3. Flestar lánastofnanir bjóða þér Qármögnun gegn víxlum og
skuldabréfum til 12-18 mánaða. Veistu hve háit_víxilvextir eru ? Sfð-
an bætist við fYrirhöfnin að framlengja víxlana og tímasóun í hlaup
milli bankastofnana.
4. Lántaka í banka þýðir veðsetning fasteigna þinna. Lántaka f banka
hefur áhríf á efnahagsreikning þinn, eykur skuldir.
5. Fjármögnunarleigan er hagstæðari skattalega séð en venjuleg lán.
f fjármögnunarleígu felst ÖRYGGI. Eru kostimir ekki augljósír?
Hvað er leigugjaldið?
Leigutími:.... 36 mán. 48 mán. 60 mán.
Leigugjald:... 3,44% 2,78% 2,38%
Hrakvirði:.... 3,00% 3,00% 2,00%
Þetta er hæsta leigugjald - byggt á samningi í íslenskum krónum.
Gjaldið lækkar hinsvegar ef samningur er gerður í erlendri mynt.
Vaxtaáhætta er engin. Allír samningar eru með föstum vöxtum.
Leitaðu frekari upplýsinga.