Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 7
T-T IMIGRAN ÞEGAR TIL KASTANNA KEMUR ▼ Áhrifaríkt hjá 70-90% sjúklinga.1) ▼ Fáar og vægar aukaverkanir.2) ▼ Einfaldar skammtastæröir. ▼ 5HT-1 sérhæföur agonisti. ▼ Aögengileg lyfjaform. ▼ Hröö verkun.3) G/axo GLAXO á íslandi hf. • Stangarhyl 5*110 Reykjavík Sími 91-676930 • Bréfasími 91-676933 Imigran (Glaxo 900125) R.E. STUNGULYF sc; N 02 C X 041 ml inniheldur: Sumalriptanum INN. súkkínat, 16.8 mg. samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg. Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TöFLUR; N 02 C X 04 Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkinat. 140 mg. samsvarandi Sumatriptanum INN 100 mg. Eiginleikar: Súmatriptan virkjar sérhæft serótóninviötaka af undirflokki 5-HT,D i heilaæöum. Lyfiö veldur þannig samdrætti í heilaæöum, einkum greinum a. carotis. Vikkun þessara æöa er talin orsök verkjanna viö mlgreni. Verkun lyfsins hefst 10-15 mínútum eftir gjöf undir húö og um 30 mínútum eftir inntöku. Aögengi eftir gjöf undir húö er nánast 100%. en aö meöaltali 14% eftir inntöku. Blóöþéttni nær hámarki innan 25 mín. eftir gjöf undir húö. en oftast innan 45 min. eftir inntöku. Dreifingarrúmmál er 2.7 1/kg. Binding viö plasmaprótein er 20-30%. Lyfiö umbrotnar aö miklu leyti (80%) í óvirk umbrotsefni í lifur og skilst út í nýrum. Ábendingar: Erfiö mígreniköst, þar sem ekki hefur náöst viöunandi árangur meö öörum lyfium. Cluster (Hortons) höfuöverkur. Frábendingar: Kransæöásjúkdómur, alvarlegur háprýstingur, bíóörásartruflanir i útlimum. nýrnabilun. lifrarbilun. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Allt aö 50% sjuklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ymis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 min. og gætu sum þeirra veriö hluti af miarenikastinu. Algengar(> 1%); Óþægindi á stungustað. Þreyta, sljóleiki. Tímabundin blóöþrýstingshækkun og húöroöi. Ogleöi og uppköst. Máttleysi og spenna í vöövum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. þrýstingstilfinning meö mismunandi staösetninau, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar(0,1% - 1%): Hækkun lifrarenzýma í blóöi. Milliverkanir: Ekki má nota samtímis lyf sem innihalda ergótamín. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist viö própranolól, díhýdróergótamín, pízotífen eöa alkóhól. Varúö: Vara ber sjúklinga viö stjórnun vélknúinna ökutækja samtímis notkun lyfsins. Athugiö Stungulyfiö má ekki gefa í æö vegna herpings í kransæöum og mikillar blóöþrýstingshækkunar, sem getur átt sér staö. Vegna takmarkaörar klíniskrar neyslu er ekki mælt meö notkun lyfsins nanda sjuklingum eldri en 65 ára. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfiö geti skaöaö fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út í móðurmjólk. Skammtastæröir handa fullorönum Lyfiö á aö gefa viö fystu merki um mígrenikast en getur verkaö vel þó þaö sé gefiö síöar. Imigran er ekki ætlaö til varnandi meöferöar. Töflur. Venjulegur upphafsskammtur er ein 100 mg tafla. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aöra töflu aö minnst tveimur klst. liönum og ekki er mælt meö hærri sólarhringsskammti en 300 mg. Töflurnar á aö gleypa heilar meö vatni. Stunaulyt Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta) undir húö. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aöra sprautu (6 mg) innan 24 klst.. en minnst ein klst. veröur aö líöa á milli lyfjagjafa. Takmörkuö reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24 mg) á mánuði. Skammtastæröir handa börnum Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Stungulyf: 12 mg/ml: einnota dæla 0.5 ml (= 6 mg virkt efni) x 2; einnota dæla 0.5 mg (= 6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenm (autoinjector). Töflur 100 mg 6 stk. (þynnupakkaö). Skráning lyfsins í formi stungulyfs er bundin því skilyröi. aö notkunarleiöbeiningar á íslenzku um meöfylgjandi lyfjapenna (autoinjector) fylgi hverri pakkmngu þess.Skránmg lyfsms er bundin því skilyröi aö ávísanir takmarkist viö mest eina pakkningastærö hvors lyfjaforms. 1) EUR. NEUROL. 1991; 31:279-281. 2) EUR. NEUROL. 1991; 31 ;339-344. 3) JAMA. 1991; 265:2831 -2835

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.