Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 38

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 38
36 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 24 ÓNÆMAR BAKTERÍUR í NEFKOKI BARNA Á V 10 ÍSLANDI OG NOTKUN SÝKLALYFJA. Vflhjálmur AArason, Jóhann Á.Sigurösson, Siguröur Guömundsson, Karl G.Kristinsson, Heflsugæslan Garöabæ Heimilislæknisfræöi H.í. Borgarspítala Landsspítala. Notkun sýklalyfja, sérstaklega breiövirkra er meiri hér en á hinum Noröurlöndunum, einkum meöal barna. Erlendar rannsóknir benda til aö samband sé milli sýklalyfjanotkunar og ónæmi baktería. Hratt vaxandi tíöni penicillín ónæmra Streptococcus pneumoniae (PÓP) er mikiö áhyggjuefni hér á landi. Áhugavert þykir því aö kanna þessi tengsl hér á landi og kanna ávísanavenjur lækna á mismunandi stööum. Fimm staöir á landinu voru valdir og voru tekin nefkokssýni til ræktunar frá bömum yngri en 7 ára meö efriloftvegasýkingu og frískum bömum í ungbamaeftirliti og leikskólum sem ekki höföu fengiö sýklalyf síöastliönar tvær vikur. Aflaö var upplýsinga um sýklalyfjanotkun síöustu 12 mánuöi úr sjúkraskrám. 672 sýni hafa veriö tekin frá því í okt.1992 en rannsókninni er ólokiö. Hafnarfjöröur og Garöabær (n=348), Egilsstaöir (n=124), Vestmannaeyjar (n=100), Hella og Hvols- völlur (n=54) Bolungarvík (n=46). Mest er sýklalyfjanotkunin meöal yngstu bamana eða aö meöaltali 3 meöf./árÆam fyrir 1 árs gömul börn en 0.8 meöf./ár/bam fyrir 6 ára. Eymabólgur er ástæöa notkunar í um 70% tilfella. Notkunin er ólík milli svæöa en mesti munurinn er í vali sýklalyfja, sérstaklega amínopenicillíns, trímetópríms-súlfa og eryþrómycins. Samband viröist vera á milli notkunar á beta- lactamlyfjum og tíöni betalactamasa myndandi Moraxella catarrhalis sem er frá 52% - 100% milli svæöa. Þetta samband sást hins vegar ekki fyrir Haemophilus influenzae þar en tíöni betalactamasa myndandi stofna var frá 0 - 23%. Þá er tíöni PóP breytflegur milli svæöa, mest þar sem mest er notaö af sýklalyfjum sérstaklega trímetóprím-súlfa og eryþrómycin. Tíönin er frá 0% - 23% milli svæöa en er aldursháö, mest hjá yngstu bömunum. Hæsta beratíönin fyrir PóP er fyrstu vikumar eftir meöferö. Niöurstööur benda til að ónæmi baktería er mismunandi milli svæöa og viröist háö sýklalyfja- notkuninni sérstaklega hvaö varöar M.catarrhalis og S.pneumoniae. Taka þarf tillit til þessarar hættu þegar sýklalyfjanotkun er íhuguö. Slys á börnum í umferöinni Anna Slcfánsdóttir & Brynjólfur Mogcnscn Slysa- og bæklunarlækningadeild Borgarspítalans. Inngangur: Umfcrðarslys cru aivarlcgustu slysin scm böm vcrða fyrir og algcngasta orsök slysadauða bjá bömum. Nákvæmar faraldsfræðilcgar upplýsingar um þcssi slys hér á landi cru af skomum skammti. Megintilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvers konar umfcrðarslysum Reykvísk böm veröa fyrir, nýgengi áverka eftir umferðarslys og dánartíðni bama af völdum umfcrðarslysa. F.fniviður og aðfcrðir: Gcrð var tölvuúrvinnsla á gögnum Borgarspítalans um Reykvísk böm 0-14 ára sem komu á slysadeild vegna umfcrðarslyss á árunum 1974 til 1991. Nákvæmari upplýsingar um lcgund umfcrðarslyss vom fengnar fyrir árin 1987 til 1991. Upplýsingar um dauöaslys og íbúaíjölda vom fengnar frá Hagstofu íslands. Nýgcngi áverka cr reiknað per 10.000 böm á ári cn dánartíðni per 100.000 böm á ári. Niðurstöður: Nokkur brcytileiki var á íjölda umferðarslysa frá ári til árs en þegar tímabilinu frá 1974 til 1991 var skipt í sex þriggja ára tímabil var nýgengið hæst 1974-76, 110 af hveijum 10.000 bömum, en lækkaði svo niður í 86 1980-82 (p<0.05) og hefur haldist svipað eftir það og var 85 1989-91. Drengir vom 61.6% og stúlkur 38.4%. Þcgar litið var á nýgengi eftir aldursílokkum kom í Ijós að frá upphafi til Ioka tímabilsins varð marktæk lækkun á nýgengi umferðarslysa meðal 0-4 ára og 5-9 ára bama en ekki meðal 10-14 ára. Nýgcngið var lægst meðal 0- 4 ára og var 1989-91 35 en u.þ.b. þrisvar sinnum hærra í hinum aldursflokkunum eða 108 hjá 5-9 ára og 118 hjá 10-14 ára. Árin 1987 lil 1991 vom umferðarslys 3.2% af öllum bamaslysum. bau skiptust þannig eftir tcgundum að 47.2% vom reiðhjólaslys, 25.5% bifreiðaslys þar sem bamið var farþegi, í 21.3% tilfella var ekið á gangandi bam, 2.7% vom mótorhjólaslys og önnur umfcrðarslys vom 3.3%. Af þeim 247 bömum sem vom farþegar í bifreiðum vom 139 (56.3%) laus í bflnum, 86 (34.8%) í bflbellum og 22 (8.9%) í bamabflstól. Tíu böm af þeim 457 sem lentu í reiðhjólaslysi vom með hjálm (2.2%). Á þessu funm ára tímabili vom að mcðaltali 16.4 böm á ári (8.5%) lögð inn á sjúkrahús eftir umferðarslys. Innlagnatíðnin eftir umferðarslys þar sem keyrt var á gangandi bam var 17.9%, eftir mótorhjólaslys 16.0%, eflir reiðhjólaslys 5.5% og eftir bifreiðaslys þar sem bamið var farþegi 4.8%. Á funm ára tímabili frá 1987 til 1991 létust Qögur Reykvísk böm í umferðarslysi og vom þijú þcirra gangandi vegfarendur. Dánartíðni af völdum umferðarslysa var 3.7 per 100.000 böm. IJmræða: Nýgengi umferðarslysa meðal Reykvískra bama virðist vera heldur hærra en í Noregi og Svíþjóð en munurinn langt frá því að vera eins mikill og við önnur baraaslys. Dánartíðni af völdum umferðarslysa var aðeins hærri í Reykjavík heldur en í Noregi og Svíþjóð en lægri heldur en í Danmörku og Fmnlandi. Um langt árabil hefur verið rekin öflug umferðarffæðsla fyrir böm hér á landi og meira forvamarstarf vcrið unnið á þessum vettvangi heldur en öðmrn er lúta að öryggi baraa. Slysum hefur fækkað meðal 0-9 ára bama cn ckki meðal 10-14 áíá. Umferðarslys em algengari meðal 5-14 ára baraa heldur en 0-4 ára og er skýringin sú að eldri bömin em meira á ferðinfll f iHnferðinni, bæöi gangandi og á hjólum. Böra sem ekið er á verða fyrir alvarlegustu áverkunum. Athygli vekur hve stór hluti baraa sem vom farþegar í bifreiðum og slösuðust vom laus í bflniim. ÁÍVktun: Öflug umferðarfræðsla til handa böraum og fofeídfnm virðist hafa skilað góðum árangri. Halda þarf áfram mfl/kvissu forvaraarstarfi og sérstaklega virðist þörf á að beina alíry^ltátíí að eldri böraunum og að notkun öryggisbúnaðar.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.