Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 9
tMépzn við svefnieysl - § aíu/ íju'jnn ú-iíj eftir ytio-in sw®to Rópan töflur I mg og 0,5 mg_____ Minni skammtur dregur úr líkum á aukaverkunum. Rópan Hver tafia inniheldur: Flunitrazepamum INN 0.5 mg eða I mg Eiginleikar L>fið hefur róandi verkun og auðveldar svefn. Auk pess dregur pað úr kvfða og krómpum og verkar vöðvaslakandi. Lyfið frásogast hratt og vel frá meltingarvegi og nær hámarkspéttni I blóði 1-2 klst. eftir inntöku. Helmingunartimi lyfsins og helstu umbrotsefna pess er 20-30 klst. Ábcndingar Svefnleysi Frábendingar Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins hjá sjúkJingum með myasthenia gravis Aukaverkanir Aukaverkanir eru háðar skömmtum og tenqjast einkum róandi og vóövaslakandi verkun lyfsins. Preyta. syQa og mátöeysi. Rugli og æsingi hefur venð lýst einnig minnisleysi. Notkun lyfsins hefur I för með sér ávanahættu. Varúð Vara ber sjúklinga við stjómun vélknúinna ókutækja samtlmis notkun lyfsins. Benzódiazepínsambónd geta valdið ávana og flkn. Kvlði. skjálfti. rugl. svefntruflanir. krampaftog. punglyndi og ópægindi frá meltingarfærum geta komið I jjós. pegar notkun lyfsins er hæa pón pað hafi venð notað I venjulegum skómmtum I skamman tírra Milliverkanir Lyfö eykur áhrif áfengis. svefnlyfja og annarra róandi lyfja. Getur aukið verkun vöðvaslakandi lyfja svo sem kúrarejyfja og súxametóns Eiturverkanir Mjóg háir skammtar lyfsins geta valdið öndunarstöðvun (apnoe), meiVitundarleysi og lost Skammtastærðir handa fullorðnum Venjulegur skammtur er 0.5-1 mg fyrir svefn. sem má auka 12-4 mg eftir pörfum hvers sjúklings. Lægri skammtar gilda einkum fynr gamalt fölk Skammtastærðir handa börnum Lyfiðer ekki a?tlað bómum. Pakkningar Töfiur0.5mg lOstk (pynnupakkað). 30stk. (pynnupakkað). lOOstk. (pynnupakkað). sjúkrahússpakkning. Töfiur I mg: lOstk. (pynnupakkað). 30stk. (pynnupakkað). lOOstk. (pynnupakkað). sjúkrahússpakkning

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.