Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1993, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 24 23 FOUR NOVEL MUTATIONS IN THE VITAMIN D RECEPTOR GENE OF PATIENTS WITH E 12 HEREDITARY VITAMIN D RESISTANT RICKETS. Kristleifur Kristiánssoni. A. R. RutL M, Hewison.2 R.E. WalkerZ. J.L.H. O'Riordan2. M. HughesL Baylor College of MedicineL Houston Texas and The Middlesex Hospital, London, U.KL Hereditary Vitamin D Resistant Rickets (HVDRR) is an autosomal recessive disorder characterized by severe bone demineralization, total alopecia and elevated levels of 1,25- dihydroxyvitamin D. The vitamin D receptor (VDR) is a member of the steroid/thyroid family of nuclear gene trans- acting factors, and mutations in this receptor cause tissue resistance to the hormone in HVDRR. Total RNA was isolated from skin fibroblasts of five unrelated pauents followed by RT-PCR. Automated DNA sequencing was performed on the PCR products obtained from two separate reactions to exclude Taq polymerase and sequencing errors. In two patients unique missense mutatíons were found in the alpha helical portion between the zinc fingers of the DNA binding domain. In one patient an A(124)->G substítution resulted in the amino acid change of Lys to Glu (K42G) and, in another a T(130)->G was identified which converts Phe to He (F44I). The former of these likely impairs base contact in the VDR-response element, while the latter disrupts the hydrophobic core of the alpha helix between the zinc fingers. A third patient was found to have an ochre mutation in VDR exon 4 at nucleotide position 445 (GAG ->TAG resulting in a translation stop at amino acid 149 (Q149X). In the fourth patient a unique missense mutationat base 812(CGC->CTC) in the steroid binding domain was identified, which alters positively charged hydrophilic residue, Arg(271), to a nonpolar hydrophobic residue (Leu). This represents the first missense mutation described in the steroid binding domain of VDR. In a fifth patient whose parents were not consanguineous, no mutation was found. The molecular defect in this family may reside in posttranslational modification of VDR or in a separate nuclear factor involved in the activation of vitamin D responsive genes. Each of these patient mutations was confirmed as causative for this disease by cotransfection of the mutant cDNA with a reporter plasmid into CV-1 receptor negative cells. The DNA and ligand binding characteristics of the mutant receptor was biochemically analyzed, and the functional interaction of the protein with its hormone response element was studied. These findings provide new structure function information for this gene regulatory protein. E 13 BEINÞÉTTNLMÆLINGAR í ÍSLENSKUM STÚLKUM; SAMANBURÐUR VIÐ KALKINNTÖKU OG VÖÐVASTYRK Jón Örvar Krlstinsson, ömólfur Valdimarsson, Laufey Steingrímsdóttir, Gunnar Sigurðsson. Lyflækningadeild Borgarspítalans og læknadeild Háskóla íslands Tilgangur þessarar rannsóknar var að athuga hvort kalkinntaka hjá unglingsstúlkum hefði áhrif á beinþéttni þeirra. Einnig könnuðum við samband beinþéttni við aðra líkamlega þætti s.s. gripstyrk, hæð, þyngd og tímalengd frá upphafi tíða. 162 stúlkur á 13. og 15. aldursári tóku þátt f rannsókninni. Mælt var magn steinefna (BMC) á afmörkuðu svæði i báðum framhandleggjum með SPA mæliaðferð (singlephoton absorptiometry; I125 geislagjafi). Beinþéttni (BMD) var siðan útreiknuð út frá BMC og flatarmáli svæðisins. Hæð og þyngd var mæld og vöðvastyrkur (gripstyrkur) í báðum framhandleggjum var mældur með gripstyrksmæli (dynamometer). Upplýsingar varðandi kalkinntöku fengust bæði með tíðnispumingum varðandi neyslu á mjólk og mjólkurafurðum og sólarhringsupprifjun. Stúlkurnar voru einnig spurðar um aldur við upphaf tlða, íþróttaiðkun og aðra hreyfingu. Fylgni var milli kalkinntöku og beinþéttni (r-0,24-0,26; p<0,05) i eldri aldurshópnum, eftir að tekið hafði verið mið af tímalengd, frá upphafi tiða og þyngd. Þessum hópi var skipt i þrennt með tilliti til kalkneyslu. Fylgnistuðlamir í þeim hópi sem neytti minnst af kalki voru mun hærri (r-0,44; p<0,05) en í hinum tveimur hópunum (r-0,08-0,16; ómarktækt). Jákvæð fylgni var milli gripstyrks og beinþéttni og skýrði gripstyrkurinn allt að 16,8% af breytileikanum í beinþéttninni (BMD) og allt að 38,4% af breytileikanum í magni steinefna (BMC). Þegar á heildina er litið virðist kalkinntaka í þessum hópi vera nægileg. Sumar stúlkumar neyta samt sem áður minna en 1000 mg á dag og líklegt verður að teljast að það leiði tii minni beinstyrks siðar á ævinni. Niðurstöður þessarar rannsóknar samræmast því að einhvers konar mettunaráhrif séu til staðar en frekari rannsókna með stærra úrtaki er þörf til staðfestingar. Til þess að styrkur beina verði eins mikill og erfðirnar mögulega gera ráð fyrir virðist nægileg kalkneysla og líkamsáreynsla vera nauðsynleg.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.